1 msk vínsteinslyftidyft

3-5 dl volgt vatn

1 msk. sjávarsalt

2 msk ólífuolía

3 dl heilhveiti

2 dl fínt speltmjöl, smá mjöl til viðbótar ef deigið er vantskennt

1 tsk rósmarín,

1 tsk. tímían

1 msk hunang

2 tsk salt

Hita upp ofninn í 200°C. Setjið vínsteinsllyftiduft,  salt saman við hveitið ásamt grænu kryddunum. (Upprunalega uppskrift kallar á fersk krydd en ég leyfi mér að nota þurrkrydd)  Hnoða vel saman ásamt olíu og eftivill hunangi,  Setja deigið i kokuform. Ath ef deigið er blautt bæta þá aðeins meira hveiti saman við,   Strá smá grófu salti yfir og baka í um það bil 40 mínútur.  Skemmtileg tilbreyting er að setja sólþurrkaða tómata saman við þetta brauð. Grænu kryddin eru góð í allan mat og bakstur því þau innihalda efni sem styrkja ofnæmiskerfið.

Og fleira frá Helgu því nú fást víða frábærir, handhægir, hollir og góðir tilbúnir réttir úr Eldhúsi Helgu Mogensen.

Nánari upplýsingar á:  https://www.facebook.com/ureldhusihelgumog/?fref=ts