Áttaði sig ekki strax á áfallinu

Þorbjörg Hafsteinsdóttir lítur til baka í pistli sem hún sendi til þeirra sem eru á póstlistanum hennar og lýsir meðal annars hvernig það tók hana svolítinn tíma að takast á við breyttar aðstæður eftir mikla vinnu við að koma veitingastað á laggirnar, sem lokaði svo stuttu seinna.  Við birtum póstinn hér að neðan með góðfúslegu [...]

Samanburður er dauði gleðinnar

Það er ekki hægt að snúa sér við án þess að rekast utan í einhvern sem er að dítoxa, eða í átaki eða er að breyta lífstíl í vinnunni akkúrat núna. Kannski óhjákvæmilegt á þessum árstíma, fólk gerir sífellt betur og meira við sig yfir aðventuna sem líka virðist lengjast stanslaust og því meiri ástæða [...]

Hvernig þakklæti breytir þér og starfsemi heilans

Nú standa yfir rannsóknir á áhrifum þakklætis á andlega heilsu okkar. Með auknu aðhaldi í heilbrigðiskerfinu, þar sem áherslan er lögð á betri nýtingu fjármagns og styttri umönnunartíma, hafa sérfræðingar á sviði geðheilbrigðismála staðið frammi fyrir áleitinni spurningu: Hvernig er hægt að hjálpa skjólstæðingum að fá sem mest út úr meðferð á sem skemmstum tíma? [...]

Allskonar, Heilsan|

Það eru ekki allir mjólkursýrugerlar eins

Í dag hefur áhugi og þekking vísindasamfélagsins á þarmaflórunni aukist mjög frá því sem áður var og ekki síst vegna þess að sýnt þykir að heilbrigði þarmaflóru okkar getur skipt miklu máli fyrir heilsu okkar almennt, jafnt líkamlega sem andlega. Hippocrates sagði á sínum tíma „Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“ og þó svo hann hafi [...]

Sagan okkar skiptir máli!

  Góðan dag kæru vinir. Þessi skrif eru undir áhrifum frá vinkonu minni, Brené Brown og bókinni Rising Strong. Hugurinn okkar og tilfinningar stýra svo miklu í lífi okkar en oft vitum við ekki hvað tilfinningar okkar eru að segja okkur og hugurinn tekur við og túlkar allt á kolvitlausan hátt. Það er mikilvægt að [...]

Allskonar, Heilsan|