Lífsreglurnar fjórar

Ég set lífsreglurnar fjórar hér inn tvisvar á ári - mér finnst svo mikilvægt að rifja þetta upp! Lífsreglurnar fjórar: 1. Vertu flekklaus í orði: talaðu af heilindum. Segðu aðeins það sem þú meinar. Passaðu að nota ekki orðið gegn þér eða til að slúðra um aðra. Beindu krafti orða þinna í átt að sannleika [...]

2020-04-24T20:31:55+00:00Allskonar, Heilsan|

Fimm leiðir að einlægni

Hvernig getur maður staðið með sjálfum sér án þess að bregðast öðrum? Hér eru ráðleggingar til að koma sér af stað. Einlægni er vinsæl þessa dagana. Í fjölmiðlum eru börn og unglingar hvött til að „vera þau sjálf“. Meira að segja í sumarbúðum krakkanna minna hefur „vertu þú sjálfur“ verið útlistað sem grunngildi – ekki [...]

2020-04-24T20:31:52+00:00Allskonar, Heilsan|

Minni matarsóun – Brokkolíið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2020-04-24T20:32:36+00:00Allskonar, Matur, Myndbönd|