Að baki sorg er alltaf sál!

Var mjög hugsi eftir að ég hlustaði á ræðu Monicu Lewinsky  á ráðstefnunni Forbes under 30 summit. Ræðan hennar hreyfði við mér og fyrir margra hluta sakir. Monica var 22ja ára þegar hún varð ástfangin af yfirmanni sínum, jú mikið rétt, sem reyndist vera forseti Bandaríkjanna. Hún var 22ja ára þegar hún var tekin af [...]

Allskonar, Heilsan|

Minni matarsóun – Brokkolíið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|

Þrjár óvæntar uppgötvanir um velgengni og hamingju

Leiðin að heilbrigðu, farsælu og innihaldsríku lífi er kannski ekki sú sem við höldum. Stundum virðast niðurstöður rannsókna á vellíðan liggja í augum uppi: Þakklæti gerir þig hamingjusamari; núvitund dregur úr streitu; góðmennska gerir mann glaðari. En svo geta niðurstöður annarra rannsókna verið á skjön við almenna vitneskju. Niðurstöður þannig rannsókna geta haft áhrif á [...]

Allskonar, Heilsan|

Þetta er uppáhaldsdrykkur Ragnheiðar Gröndal

Ragnheiði Gröndal þekkjum við öll og hún hefur margsinnis sungið sig inn í hjörtu landsmanna með sinni seiðandi og fallegu röddu.  Ragnheiður hugar að heilsunni og deilir hér með okkur að uppáhaldsdrykkurinn hennar er GingerLove, ávaxta- og jurtadrykkur, sem henni finnst orðið ómissandi að njóta heima og að heiman.  Ragnheiður hefur dregið úr kaffineyslu og [...]

Lífshamingjan – setur þú markið of hátt?

Vertu opin fyrir öllum þeim tilfinningum sem þú upplifir á leið þinni að betri vellíðan, segir James Baraz. Í samkeppnismiðuðu umhverfi er ríkjandi hugarfar oft að meira sé betra. Að skara fram úr, hvað sem það kostar, og að eiga sem mest hefur skotið sterkum rótum í þjóðarsálinni sem mælikvarði á raunverulegan árangur. Sú hugmynd [...]

Allskonar, Heilsan|