Hvernig aukin hvíld getur aukið afköst
Hér eru fimm leiðir til að bæta meiri hvíld og ferskleika við vinnudaginn. Að taka sér hvíld hefur slæmt orð á sér í okkar menningu. Flest hugsum við um hvíld sem lítið annað en fjarveru frá vinnu – ekki sem dýrmæta stund sem hefur fullan rétt á sér. Stundum er hún lögð að jöfnu við [...]