13 heilsueflandi áhrif fiskiolíu

Fiskiolía eða lýsi er eitt algengasta fæðubótarefnið. Fiskiolía inniheldur mikið magn omega-3 fitusýra sem eru mikilvægar heilsu okkar. Ef þú borðar ekki mikið af feitum fiski, þá geta fæðubótarefni sem innihalda fiskiolíu hjálpað þér að uppfylla þörf líkamans fyrir omega-3 fitusýrum. Hér er leiðarvísir sem byggir á rannsóknum á fiskiolíu og heilsueflandi áhrifum hennar. Hvað [...]

Jafnvægi milli vinnu og einkalífs!

Nú eru margir að byrja að vinna aftur eftir sumarfrí og þá getur verið gott að ákveða hvernig maður ætlar að takast á við vinnuna sem er framundan. Við lifum á tímum hraða og við hefðum ekki getað ímyndað okkur fyrir nokkrum tugum ára síðan hvað hlutirnir geta gengið hratt fyrir sig. Við erum fullbókuð [...]

Allskonar, Heilsan|

Hvernig núvitund er notuð til að takast á við löngun

Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við komum ýmsu í verk í gegnum daginn þökk sé nánast ósjálfráðum venjum á borð við [...]

Allskonar, Heilsan|

Ertu heiðarleg mín kæra!!!

Heiðarleiki felst í því að eiga í samskiptum án þess að bogna eða brjóta á öðrum. Sá sem vill verða heill til orðs og æðis þarf að finna jafnvægið milli sín og samfélags. Heiðarleiki er samhljómur milli hugsjóna og aðgerða og samfélagið verður opið og gagnsætt (Gunnar Hersveinn í bókinni Þjóðgildin). Mér hefur verið hugleikið [...]

Allskonar, Heilsan|

Þetta er uppáhaldsdrykkur Ragnheiðar Gröndal

Ragnheiði Gröndal þekkjum við öll og hún hefur margsinnis sungið sig inn í hjörtu landsmanna með sinni seiðandi og fallegu röddu.  Ragnheiður hugar að heilsunni og deilir hér með okkur að uppáhaldsdrykkurinn hennar er GingerLove, ávaxta- og jurtadrykkur, sem henni finnst orðið ómissandi að njóta heima og að heiman.  Ragnheiður hefur dregið úr kaffineyslu og [...]