Fyrirbyggjandi þættir mikilvægir

Við áttum okkur flest á því að það er mikilvægt að huga að vörnum okkar, ekki síst að hausti, til dæmis með því að gæta að persónulegu hreinlæti og styðja ónæmiskerfi okkar, en það er kannski svolítið ný hugsun hjá mörgum okkar að setja þarmaflóruna í samhengi við ónæmiskerfið. Það er skynsamlegt huga að fyrirbyggjandi [...]

Hvernig maður tekur gleði sína á ný eftir áfall

Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, segir frá því hvernig hún vann úr andláti eiginmannsins í bók sem hún gaf nýverið út. Andlát maka er eitt mesta áfall sem nokkur getur orðið fyrir. Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, þekkir þetta af eigin raun. Hún missti eiginmann sinn, Dave Goldberg, fyrir tveimur árum þegar hann varð fyrir alvarlegum heilaáverkum [...]

2020-04-24T20:31:52+00:00Allskonar, Heilsan|

Vandamálið með járnið…

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er blóðleysi af völdum járnskorts eitt helsta næringarvandamálið í heiminum í dag, hvort er hjá iðnríkjum eða í þróunarlöndum. Um það bil 20-30% af konum á barneignaraldri eru taldar þjást af járnskorti. Eftirfarandi hópar geta m.a. verið í áhættu fyrir járnskort: Konur á barneignaraldri Barnshafandi konur Unglingar Eldra fólk Fólk í mikilli [...]

17 sannreyndar leiðir að betri nætursvefni

Góður nætursvefn er alveg jafn mikilvægur og regluleg hreyfing og hollt mataræði. Rannsóknir sýna að slæmur svefn hefur samstundis neikvæð áhrif á hormónastarfsemi, æfingagetu og heilastarfsemi. Svefnleysi getur einnig orsakað þyngdaraukningu og aukið hættu á sjúkdómum. Aftur á móti getur góður svefn hjálpað þér að borða minna, stundað æfingar af meira kappi og stuðlað að [...]