Áttaði sig ekki strax á áfallinu

Þorbjörg Hafsteinsdóttir lítur til baka í pistli sem hún sendi til þeirra sem eru á póstlistanum hennar og lýsir meðal annars hvernig það tók hana svolítinn tíma að takast á við breyttar aðstæður eftir mikla vinnu við að koma veitingastað á laggirnar, sem lokaði svo stuttu seinna.  Við birtum póstinn hér að neðan með góðfúslegu [...]

Samanburður er dauði gleðinnar

Það er ekki hægt að snúa sér við án þess að rekast utan í einhvern sem er að dítoxa, eða í átaki eða er að breyta lífstíl í vinnunni akkúrat núna. Kannski óhjákvæmilegt á þessum árstíma, fólk gerir sífellt betur og meira við sig yfir aðventuna sem líka virðist lengjast stanslaust og því meiri ástæða [...]

Engifer og engifer…

Engifer og meira engifer! Mörgum finnst gott að dýfa piparkökum í heita drykki og við urðum auðvitað að prófa það líka með GingerLove og staðfestum að það smellpassar, enda engifer ríkjandi bæði í drykknum og í góðum piparkökum. GingerLove, og Lovedrykkirnir allir, DetoxLove og SleepyLove, hafa notið vinsælda enda ótrúlega bragðgóðir og frískandi. Þeir eru [...]

11 heilsueflandi eiginleikar þess að borða lax

Lax er ein af næringarríkustu fæðutegundum sem fyrirfinnast. Þessi vinsæli feitfiskur er hlaðinn næringarefnum og getur dregið úr áhættuþáttum fjölmargra sjúkdóma. Hann er einnig bragðgóður og það er auðvelt að nálgast hann. Hér eru 11 mögnuð heilsueflandi áhrif þess að borða lax. 1. Ríkur af omega-3 fitusýrum Lax er ríkur af omega-3 fitusýrum sem geta [...]

Hvernig þakklæti breytir þér og starfsemi heilans

Nú standa yfir rannsóknir á áhrifum þakklætis á andlega heilsu okkar. Með auknu aðhaldi í heilbrigðiskerfinu, þar sem áherslan er lögð á betri nýtingu fjármagns og styttri umönnunartíma, hafa sérfræðingar á sviði geðheilbrigðismála staðið frammi fyrir áleitinni spurningu: Hvernig er hægt að hjálpa skjólstæðingum að fá sem mest út úr meðferð á sem skemmstum tíma? [...]

Allskonar, Heilsan|