Lausn frá meðvirkni

Skrifaði um meðvirkni fyrir nokkrum dögum en hvaða skref tökum við þegar við viljum losa okkur undan henni! Það er mikilvægt að maður læri að þekkja sjálfa sig: styrkleika, veikleika, tilfinningar, hugsanir, drauma og þrár. Sá sem þekkir sjálfan sig vel og kann að uppfylla eigin þarfir er betur í stakk búinn til að vera [...]

Allskonar, Heilsan|

Hvernig svafstu?

Mikið kakóæði gengur nú yfir landann og við fylgjumst að sjálfsögðu spennt með og prófum okkur áfram líka og deilum hér með ykkur uppskrift sem barst af heitum jurta- og ávaxtadrykk, með kakó.  Það er mikilvægt gera hér strax greinarmun á því að kakó (e. cacao) og kóko (e. cocoa) er ekki það sama og [...]

11 náttúrulegar leiðir til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins

Breytingaskeiðið byrjar í kringum fimmtugsaldurinn hjá flestum konum og stendur venjulega yfir í nokkur ár. Að minnsta kosti tvær af hverjum þremur konum finna fyrir einkennum á þessu tímabili. Einkennin geta til dæmis verið hitaköst, nætursviti, skapgerðarsveiflur, önuglyndi og þreyta. Konur á breytingaskeiði eiga að auki meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma á borð [...]

Heilsan, Útlenskt|

Eru tilfinningar meðfæddar eða lærðar?

Í nýútkominni bók er því haldið fram að heilinn móti tilfinningar út frá fyrri reynslu. En gengur höfundurinn of langt? Hvernig virka tilfinningar? Eru þær meðfæddar eða lærum við þær eins og við lærum nöfn á litum? Áður fyrr hölluðust vísindamenn sem stunduðu rannsóknir á sviði tilfinninga að algildri kenningu sem var byggð á áralöngum [...]

Allskonar, Heilsan|

Hollir sumardrykkir sem bragð er af!

Það er komið sumar! Segir dagatalið. Og til að hjálpa okkur að komast í alvöru sumarstemningu birtum við hér með sætar og sólríkar sumaruppskriftir sem innihalda uppáhalds lífrænu drykkina okkar, GingerLove og DetoxLove.   GingerLove eða DetoxLove, færðu í Hagkaupum, Fjarðarkaupum, Melabúðinni, í fjölmörgum heilsuverslunum og apótekum um land allt. Drykkina (sem eru í duftformi) [...]