Fullkomin nytjahönnun

Það er margt sem mér finnst ægilega skringilegt hér í Bretlandi. Mörgu er ég orðin vön, en annað fer enn í taugarnar á mér. Ég á t.d enn alveg svakalega erfitt með að fara í sund hérna þar eð (skítugir) Bretar sjá ekki ástæðu til að skrúbba sig áður en haldið er ofan í laug. [...]

Allskonar, Heilsan|

Hvernig hlátur þjappar okkur saman

Nýjar rannsóknir benda til þess að fólk sem hlær saman geðjast betur hvert að öðru. Victor Borge skrifaði eitt sinn: „Hlátur er stysta fjarlægð milli tveggja einstaklinga.“ Margir munu líklega sammælast um það að hlátur færi okkur nær hvert öðru, hvort sem það er í ró og næði með makanum eða á uppistandi í sal [...]

Allskonar, Heilsan|

Vandamálið með járnið…

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er blóðleysi af völdum járnskorts eitt helsta næringarvandamálið í heiminum í dag, hvort er hjá iðnríkjum eða í þróunarlöndum. Um það bil 20-30% af konum á barneignaraldri eru taldar þjást af járnskorti. Eftirfarandi hópar geta m.a. verið í áhættu fyrir járnskort: Konur á barneignaraldriBarnshafandi konurUnglingarEldra fólkFólk í mikilli þjálfunGrænmetisætur / grænkerar, ef [...]

10 náttúrulegar leiðir til að viðhalda heilbrigði beina

Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu tímabili getur beinþynning orðið vandamál síðar á lífsleiðinni og meiri hætta á að beinin verði [...]

Ertu heiðarleg mín kæra!!!

Heiðarleiki felst í því að eiga í samskiptum án þess að bogna eða brjóta á öðrum. Sá sem vill verða heill til orðs og æðis þarf að finna jafnvægið milli sín og samfélags. Heiðarleiki er samhljómur milli hugsjóna og aðgerða og samfélagið verður opið og gagnsætt (Gunnar Hersveinn í bókinni Þjóðgildin). Mér hefur verið hugleikið [...]

Allskonar, Heilsan|