Fimm leiðir að einlægni

Hvernig getur maður staðið með sjálfum sér án þess að bregðast öðrum? Hér eru ráðleggingar til að koma sér af stað. Einlægni er vinsæl þessa dagana. Í fjölmiðlum eru börn og unglingar hvött til að „vera þau sjálf“. Meira að segja í sumarbúðum krakkanna minna hefur „vertu þú sjálfur“ verið útlistað sem grunngildi – ekki [...]

2020-04-24T20:31:52+00:00Allskonar, Heilsan|

Ull er gull!

Vilmundur Sigurðsson stofnaði Facebooksíðuna "Er rúmið mitt að drepa mig" fyrir allnokkru og nú er svo komið að þúsundir hafa líkað við síðuna en þar deilir fólk meðal annars upplýsingum og reynslu af notkun á mismunandi rúmdýnum. Ástæða þess að Vilmundur stofnaði síðuna í upphafi er sú að hann hafði sjálfur verið að glíma við [...]

Það er ekki sama hvaðan gott kemur

Hildur Magnúsdóttir hjá Pure Natura segist finna vel fyrir auknum áhuga á vörum fyrirtækisins, síðan vörurnar komu fyrst á markað fyrir þremur árum síðan. Fyrirtækið sé nú að framleiða fyrir nokkur erlend vörumerki auk síns eigins, en Hildur telur aukna eftirpurn vera vegna mikils áhuga svokallaðra BIOHACKERS, og heilsuáhugamanna um kosti þess að neyta innmatar. [...]

Gjörbreytti lífinu til hins betra

Hulda Stefánsdóttir er Kópavogsbúi sem elskar að ferðast og verja tíma með fjölskyldu og vinum.  Hún syngur í kór og fer í fjallgöngur, rennir fyrir silung og nýtur lífsins til hins ítrasta. Hún er gift, tveggja barna móðir og starfar sem bókari og hefur síðustu ár unnið að hluta sem sminka í Borgarleikhúsinu og finnst [...]

Kolsýrt vatn: Gott eða slæmt?

Kolsýrt vatn er frískandi drykkur og góður kostur í stað gosdrykkja. Það hafa þó komið upp efasemdir varðandi hollustugildi þess. Hér er fjallað um hvaða áhrif kolsýrt vatn hefur á heilsuna. Hvað er kolsýrt vatn? Kolsýrt vatn er búið til með því að bæta koldíoxíði við vatn undir þrýstingi. Natríum og öðrum steinefnum er oft [...]