Hvernig núvitund er notuð til að takast á við löngun

Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við komum ýmsu í verk í gegnum daginn þökk sé nánast ósjálfráðum venjum á borð við [...]

2020-04-24T20:31:51+00:00Allskonar, Heilsan|

11 náttúrulegar leiðir til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins

Breytingaskeiðið byrjar í kringum fimmtugsaldurinn hjá flestum konum og stendur venjulega yfir í nokkur ár. Að minnsta kosti tvær af hverjum þremur konum finna fyrir einkennum á þessu tímabili. Einkennin geta til dæmis verið hitaköst, nætursviti, skapgerðarsveiflur, önuglyndi og þreyta. Konur á breytingaskeiði eiga að auki meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma á borð [...]

2020-04-24T20:32:09+00:00Heilsan, Útlenskt|

Eru tilfinningar meðfæddar eða lærðar?

Í nýútkominni bók er því haldið fram að heilinn móti tilfinningar út frá fyrri reynslu. En gengur höfundurinn of langt? Hvernig virka tilfinningar? Eru þær meðfæddar eða lærum við þær eins og við lærum nöfn á litum? Áður fyrr hölluðust vísindamenn sem stunduðu rannsóknir á sviði tilfinninga að algildri kenningu sem var byggð á áralöngum [...]

2020-04-24T20:31:52+00:00Allskonar, Heilsan|

11 ástæður þess að náttúrulegur matur hjálpar þér að léttast

Það er engin tilviljun að hröð aukning á offitu byrjaði um svipað leyti og unnin matvæli fóru að vera aðgengilegri. Unnin matvæli geta verið hentug en þau eru troðfull af hitaeiningum, innihalda litla næringu og auka hættuna á ýmsum sjúkdómum. Aftur á móti er náttúrulegur matur heilsusamlegur og getur hjálpað þér að léttast. Hvað er [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Heilsan, Matur, Útlenskt|

31 frábær leið til að nota kókosolíu

Kókosolía er ótrúlega vinsæl og ekki af ástæðulausu. Hún er góð fyrir heilsuna, bragðmild og fæst víða. Hægt er að nota og neyta hennar á marga vegu  og þú hefur líklega ekki heyrt af þeim öllum. Hér er 31 frábær leið til að nota kókosolíu. 1. Sólarvörn Kókosolía getur verndað húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar [...]