Minni matarsóun – Engiferið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2020-04-24T20:32:34+00:00Allskonar, Matur, Myndbönd|

Tómatlöguð súpa með grænmeti og byggi – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

50 g soðið bygg, einnig gott með hrísgrjónum, pasta og kjúklingabaunum 1 stk. laukur smátt sxaður 1 stk. chilli smátt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar smátt skornir 1 msk. ólífuolía 1 tsk. paprikuduft 1 msk. balsamik, hvítt 1 krukka tilbúin pastasósa 1 msk. grænmetiskraftur í 400 ml vatni 1 stk. vorlaukur ¼ agúrka ½ rauð paprika [...]

2017-01-30T12:04:45+00:00Matur|

Hvað er hollasta grænmetið?

Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi eiginleika og minni hættu á sjúkdómum. Hér eru talin upp 14 hollustu tegundirnar og útskýrt [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Heilsan, Matur, Útlenskt|

Skagfirsk heilsusveifla og nýsköpun á heimsmælikvarða

Við hjá Heilsunetinu höfum fylgst með aðdáun og spenningi með frumkvöðlunum í Pure Natura og beðið þess með eftirvæntingu að vörurnar þeirra komi í sölu.   Nú hefur það gerst og við kynnum nú með ánægju þetta merkilega fyrirtæki sem og vörurnar þeirra sem ekki eru síður merkilegri fyrir marga hluta sakir.   Pure Natura-Íslensk bætiefni [...]

11 ástæður þess að náttúrulegur matur hjálpar þér að léttast

Það er engin tilviljun að hröð aukning á offitu byrjaði um svipað leyti og unnin matvæli fóru að vera aðgengilegri. Unnin matvæli geta verið hentug en þau eru troðfull af hitaeiningum, innihalda litla næringu og auka hættuna á ýmsum sjúkdómum. Aftur á móti er náttúrulegur matur heilsusamlegur og getur hjálpað þér að léttast. Hvað er [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Heilsan, Matur, Útlenskt|