Sólskin í glasi

Þessi sumarlega uppskrift birtist í uppáhalds tímaritinu okkar, MAN magasín, og við fengum leyfi til að deila henni hér. Í uppskriftinni er meðal annars að finna dásamlegu lífrænu Love drykkina GingerLove eða DetoxLove sem fást í fjölmörgum heilsuverslunum og apótekum um land allt, í Hagkaup, Melabúðinni og í Fjarðarkaupum.  Drykkina (sem eru í duftformi og koma [...]

11 heilsueflandi eiginleikar þess að borða lax

Lax er ein af næringarríkustu fæðutegundum sem fyrirfinnast. Þessi vinsæli feitfiskur er hlaðinn næringarefnum og getur dregið úr áhættuþáttum fjölmargra sjúkdóma. Hann er einnig bragðgóður og það er auðvelt að nálgast hann. Hér eru 11 mögnuð heilsueflandi áhrif þess að borða lax. 1. Ríkur af omega-3 fitusýrum Lax er ríkur af omega-3 fitusýrum sem geta [...]

Brauð með kryddjurtum – úr eldhúsi Helgu Mogensen

1 msk vínsteinslyftidyft 3-5 dl volgt vatn 1 msk. sjávarsalt 2 msk ólífuolía 3 dl heilhveiti 2 dl fínt speltmjöl, smá mjöl til viðbótar ef deigið er vantskennt 1 tsk rósmarín, 1 tsk. tímían 1 msk hunang 2 tsk salt Hita upp ofninn í 200°C. Setjið vínsteinsllyftiduft,  salt saman við hveitið ásamt grænu kryddunum. (Upprunalega [...]

Matur|

Minni matarsóun – Paprikan

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|

Hvernig svafstu?

Mikið kakóæði gengur nú yfir landann og við fylgjumst að sjálfsögðu spennt með og prófum okkur áfram líka og deilum hér með ykkur uppskrift sem barst af heitum jurta- og ávaxtadrykk, með kakó.  Það er mikilvægt gera hér strax greinarmun á því að kakó (e. cacao) og kóko (e. cocoa) er ekki það sama og [...]