35 skemmtilegar leiðir til að borða chia fræ

Chia fræ eru pínulítil en samt ótrúlega næringarrík. Aðeins 2 matskeiðar innihalda 11 grömm af trefjum, 4 grömm af próteini og 137 hitaeiningar. Fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og steinefnum á borð við kalk, fosfór og magnesíum sem eru nauðsynleg fyrir beinheilsu. Chia fræ eru líka bragðlaus og því auðvelt að bæta í margar [...]

Brauð með kryddjurtum – úr eldhúsi Helgu Mogensen

1 msk vínsteinslyftidyft 3-5 dl volgt vatn 1 msk. sjávarsalt 2 msk ólífuolía 3 dl heilhveiti 2 dl fínt speltmjöl, smá mjöl til viðbótar ef deigið er vantskennt 1 tsk rósmarín, 1 tsk. tímían 1 msk hunang 2 tsk salt Hita upp ofninn í 200°C. Setjið vínsteinsllyftiduft,  salt saman við hveitið ásamt grænu kryddunum. (Upprunalega [...]

2021-01-03T08:59:41+00:00Matur|

Heilsueflandi eiginleikar sítrusávaxta

Sætir og litríkir sítrusávextir færa ólgandi sólskin inn í vetrartíð. En sítrusávextir eru ekki eingöngu bragðgóðir og fallegir - þeir eru líka góðir fyrir þig. Þessi tegund ávaxta inniheldur sítrónur, límónur, appelsínur og greipávexti og fleiri skyldar tegundir að auki. Þeir hafa margvísleg heilsueflandi áhrif, allt frá því að örva ónæmiskerfið til þess að takast [...]

Hvernig hvítlaukur vinnur gegn kvefi og flensu

Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás bæði við matseld og í lækningaskyni. Það hefur margvíslega heilsueflandi kosti að borða hvítlauk. Þar á meðal er hann talinn draga úr hættu á hjartasjúkdómum, bæta andlega heilsu og styrkja ónæmiskerfið. Hér er útskýrt hvernig hvítlaukur reynist einkar góður sem vörn gegn almennu kvefi og flensu. Hvítlaukur getur styrkt [...]