9 hollar fæðutegundir sem eru ríkar af D-vítamíni

D-vítamín er einstakt vegna þess að við getum bæði fengið það úr fæðu og frá sólarljósi. Samt sem áður fær allt að 50% fólks ekki nægjanlegt sólarljós og um 40% Bandaríkjamanna þjást af D-vítamínskorti. Að hluta til er það vegna þess að fólk ver meiri tíma innandyra en áður fyrr, notar sólarvörn og borðar fæðu [...]

13 fæðutegundir sem draga úr bólgum

Bólgur geta bæði verið góðar og slæmar. Þær geta hjálpað líkamanum að verjast sýkingum og meiðslum en á hinn bóginn geta langvinnar bólgur leitt til þyngdaraukningar og sjúkdóma. Streita, óholl fæða sem veldur bólgum og hreyfingarleysi geta aukið hættuna enn frekar. Sumar fæðutegundir geta hjálpað í baráttunni við bólgur. Hér er listi yfir 13 fæðutegundir [...]

Heilsan, Matur, Útlenskt|

Tómatlöguð súpa með grænmeti og byggi – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

50 g soðið bygg, einnig gott með hrísgrjónum, pasta og kjúklingabaunum 1 stk. laukur smátt sxaður 1 stk. chilli smátt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar smátt skornir 1 msk. ólífuolía 1 tsk. paprikuduft 1 msk. balsamik, hvítt 1 krukka tilbúin pastasósa 1 msk. grænmetiskraftur í 400 ml vatni 1 stk. vorlaukur ¼ agúrka ½ rauð paprika [...]

Matur|

Minni matarsóun – Blómkálið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|

31 frábær leið til að nota kókosolíu

Kókosolía er ótrúlega vinsæl og ekki af ástæðulausu. Hún er góð fyrir heilsuna, bragðmild og fæst víða. Hægt er að nota og neyta hennar á marga vegu  og þú hefur líklega ekki heyrt af þeim öllum. Hér er 31 frábær leið til að nota kókosolíu. 1. Sólarvörn Kókosolía getur verndað húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar [...]