31 frábær leið til að nota kókosolíu

Kókosolía er ótrúlega vinsæl og ekki af ástæðulausu. Hún er góð fyrir heilsuna, bragðmild og fæst víða. Hægt er að nota og neyta hennar á marga vegu  og þú hefur líklega ekki heyrt af þeim öllum. Hér er 31 frábær leið til að nota kókosolíu. 1. Sólarvörn Kókosolía getur verndað húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar [...]

Minni matarsóun – Blómkálið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|

Vegan- OG ketóskál Þorbjargar Hafsteins og ný bók!

Þorbjörg Hafsteinsdóttir fagnar um þessar mundir útkomu nýju bókarinnar sinnar "Ketoflex 3-3-1 matarræðið" og heldur sín sívinsælu námskeið nú í byrjun árs sem sótt hafa verið að fjölda fólks í gegnum árin, nú er námskeiðið með örlítið breyttum áherslum enda hefur Þorbjörg sótt sér heilmikinn fróðleik af því alla nýjasta sem er að gerast í [...]

Ellý Ármanns hugsar vel um líkamann og heilsuna

Ellý Ármanns er dugnaðarforkur sem málar magnaðar myndir á milli þess sem hún heldur líkamsræktarnámskeið og gerir allskonar skemmtilegt. Hún hugar að heilsunni og velur vandlega hvað hún lætur inn fyrir sínar varir. Hér deilir hún með okkur uppáhaldsdrykkjunum sínum, Lovedrykkjunum, sem fást í Heilsuhúsinu, Hagkaup, Fjarðarkaupum, Melabúðinni, í fjölmörgum apótekum og heilsuverslunum. DetoxLove [...]

Heilsueflandi eiginleikar sítrusávaxta

Sætir og litríkir sítrusávextir færa ólgandi sólskin inn í vetrartíð. En sítrusávextir eru ekki eingöngu bragðgóðir og fallegir - þeir eru líka góðir fyrir þig. Þessi tegund ávaxta inniheldur sítrónur, límónur, appelsínur og greipávexti og fleiri skyldar tegundir að auki. Þeir hafa margvísleg heilsueflandi áhrif, allt frá því að örva ónæmiskerfið til þess að takast [...]