Engifer og engifer…

Engifer og meira engifer! Mörgum finnst gott að dýfa piparkökum í heita drykki og við urðum auðvitað að prófa það líka með GingerLove og staðfestum að það smellpassar, enda engifer ríkjandi bæði í drykknum og í góðum piparkökum. GingerLove, og Lovedrykkirnir allir, DetoxLove og SleepyLove, hafa notið vinsælda enda ótrúlega bragðgóðir og frískandi. Þeir eru [...]

11 heilsueflandi eiginleikar þess að borða lax

Lax er ein af næringarríkustu fæðutegundum sem fyrirfinnast. Þessi vinsæli feitfiskur er hlaðinn næringarefnum og getur dregið úr áhættuþáttum fjölmargra sjúkdóma. Hann er einnig bragðgóður og það er auðvelt að nálgast hann. Hér eru 11 mögnuð heilsueflandi áhrif þess að borða lax. 1. Ríkur af omega-3 fitusýrum Lax er ríkur af omega-3 fitusýrum sem geta [...]

Avókadóhristingur

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Borðaðu soðið egg eða bættu við próteindufti ef þú vilt gera þetta að morgunverðinum þínum. Fyrir einn 3 dl soja- eða rísmjólk 1 avókadó 1 banani 2 dl appelsínusafi án sykurs 1/4 tsk. múskat 1/4 tsk. engiferduft hnífsoddur vanilluduft 1 msk. hörfræolía 4 msk. sítrónusafi Blandaðu öllu saman og [...]

Heilsan, Matur|

Eggaldin í fennel jógúrtsósu – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

1 stórt eggaldin, skorið í munnbita baka í ofni eða steikja á pönnu þar til að þau verða lúnamjúk. 500ml hrein jógúrt 3 tsk salt 50 ml olía 1  stk  laukur saxaður í sneiðar. 4 hvítlaukrif, marin og söxuð 1 tsk kardimommuduft 2 tsk fennelduft 3 tsk engiferduft 3 tsk turmerik 2 tsk chiliduft Skera [...]

Matur|

Epladesert með nýju tvisti! – úr eldhúsi Helgu Mogensen

1 krukka af lífrænu eplamauki Létt rista a pönnu: 1 bolla af cashew hnetum 1 bolla af möndlum 1 bolla af valhnetum 1 bolla af jarðhnetum(má sleppa) Kæli niður hneturnar og hræri vel saman í matvinnsluvél Set síðan lagskipt í glös hneturmix í botninn, eplamauk, hnetumix og raða upp og toppa með grískri jógúrt , [...]

Matur|