Minni matarsóun – Paprikan

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|

Hvernig svafstu?

Mikið kakóæði gengur nú yfir landann og við fylgjumst að sjálfsögðu spennt með og prófum okkur áfram líka og deilum hér með ykkur uppskrift sem barst af heitum jurta- og ávaxtadrykk, með kakó.  Það er mikilvægt gera hér strax greinarmun á því að kakó (e. cacao) og kóko (e. cocoa) er ekki það sama og [...]

Tómatlöguð súpa með grænmeti og byggi – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

50 g soðið bygg, einnig gott með hrísgrjónum, pasta og kjúklingabaunum 1 stk. laukur smátt sxaður 1 stk. chilli smátt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar smátt skornir 1 msk. ólífuolía 1 tsk. paprikuduft 1 msk. balsamik, hvítt 1 krukka tilbúin pastasósa 1 msk. grænmetiskraftur í 400 ml vatni 1 stk. vorlaukur ¼ agúrka ½ rauð paprika [...]

Matur|

Grænkálssalat með spírum og sólþurrkuðum tómötum – úr eldhúsi Helgu Mogensen

150 gr af grænkáli Grænkálsblöðin tekin af stönglinum Söxuð afar smátt Handfylli af sólþurrkuðum tómötum söxuðum Mungbaunaspírut 1 bakki. Handfylli af söxuðum kóriander Handfylli af söxuðum basil Handfylli af söxuðum möndlum Handfylli af ristuðum graskersfræjum rista á pönnu.. skreyta með söxuðum vorlauk Tahini salatsósan er afar góð með þessu salati.   Og fleira frá Helgu [...]

Matur|

Hollir sumardrykkir sem bragð er af!

Það er komið sumar! Segir dagatalið. Og til að hjálpa okkur að komast í alvöru sumarstemningu birtum við hér með sætar og sólríkar sumaruppskriftir sem innihalda uppáhalds lífrænu drykkina okkar, GingerLove og DetoxLove.   GingerLove eða DetoxLove, færðu í Hagkaupum, Fjarðarkaupum, Melabúðinni, í fjölmörgum heilsuverslunum og apótekum um land allt. Drykkina (sem eru í duftformi) [...]