Heilsueflandi eiginleikar sítrusávaxta

Sætir og litríkir sítrusávextir færa ólgandi sólskin inn í vetrartíð. En sítrusávextir eru ekki eingöngu bragðgóðir og fallegir - þeir eru líka góðir fyrir þig. Þessi tegund ávaxta inniheldur sítrónur, límónur, appelsínur og greipávexti og fleiri skyldar tegundir að auki. Þeir hafa margvísleg heilsueflandi áhrif, allt frá því að örva ónæmiskerfið til þess að takast [...]

9 hollar fæðutegundir sem eru ríkar af D-vítamíni

D-vítamín er einstakt vegna þess að við getum bæði fengið það úr fæðu og frá sólarljósi. Samt sem áður fær allt að 50% fólks ekki nægjanlegt sólarljós og um 40% Bandaríkjamanna þjást af D-vítamínskorti. Að hluta til er það vegna þess að fólk ver meiri tíma innandyra en áður fyrr, notar sólarvörn og borðar fæðu [...]

Dæmum minna – hlustum meira!!

Mikil umræða hefur verið undanfarið um þunglyndi og þá í tengslum við fárveikan flugmann sem virðist hafa tekið þá hræðilegu ákvörðun að enda líf sitt og 150 farþega. Eðlilegt að fólk spyrji sig ýmissa spurninga við svona hræðilegt slys (hræðilegan glæp) en mjög mikilvægt að vanda vel til allrar umfjöllunar um svona mál. Það ber [...]

2020-04-24T20:31:55+00:00Heilsan, Matur|

Skagfirsk heilsusveifla og nýsköpun á heimsmælikvarða

Við hjá Heilsunetinu höfum fylgst með aðdáun og spenningi með frumkvöðlunum í Pure Natura og beðið þess með eftirvæntingu að vörurnar þeirra komi í sölu.   Nú hefur það gerst og við kynnum nú með ánægju þetta merkilega fyrirtæki sem og vörurnar þeirra sem ekki eru síður merkilegri fyrir marga hluta sakir.   Pure Natura-Íslensk bætiefni [...]

Minni matarsóun – Brokkolíið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2020-04-24T20:32:36+00:00Allskonar, Matur, Myndbönd|