Þarmaflóran og ónæmiskerfið

Ónæmiskerfið Ónæmiskerfið vinnur ötullega að því að vernda okkur gegn sjúkdómum en við erum í snertingu við mögulega sýkla og veirur öllum stundum. Ef ónæmiskerfið starfar ekki sem skyldi getur sjúkdómshætta aukist. Streituvaldandi umhverfi, breytingar á mataræði, hækkandi aldur, svefnskortur og nútíma lifnaðarhættir almennt, geta haft áhrif á heilsu okkar og hugsanlega leitt til ójafnvægis [...]

2020-07-31T12:24:53+00:00Heilsan, Þarmaflóran|

Gjörbreytti lífinu til hins betra

Hulda Stefánsdóttir er Kópavogsbúi sem elskar að ferðast og verja tíma með fjölskyldu og vinum.  Hún syngur í kór og fer í fjallgöngur, rennir fyrir silung og nýtur lífsins til hins ítrasta. Hún er gift, tveggja barna móðir og starfar sem bókari og hefur síðustu ár unnið að hluta sem sminka í Borgarleikhúsinu og finnst [...]

Hvers vegna eru allir að tala um þarmaflóruna?

Áhugi og þekking vísindasamfélagsins á þarmaflórunni hefur aukist mjög frá því sem áður var, ekki síst vegna þess að sýnt þykir að heilbrigði þarmaflórunnar getur skipt miklu máli fyrir heilsu fólks, jafnt líkamlega sem andlega. Þorbjörg Hafsteinsdóttir mælir með Probi Mage mjólkursýrugerlum. Hippókrates sagði á sínum tíma: „Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi,“ og þó svo [...]

2020-04-24T20:31:36+00:00Heilsan, Þarmaflóran|

Ómissandi heima og að heiman

Fríða Britt Bergsdóttir hefur unun af ferðalögum og útivist. Hún nýtir hvert tækifæri sem gefst til að heimsækja framandi slóðir í góðum félagsskap. Fríða er ávallt vel útbúin á ferðalögum sínum og eitt af því sem hún sleppir aldrei að taka með sér er Probi® Mage mjólkursýrugerlar. Fríða Britt hefur siglt niður Níl sem hún [...]