Fyrirbyggjandi þættir mikilvægir

Við áttum okkur flest á því að það er mikilvægt að huga að vörnum okkar, ekki síst að hausti, til dæmis með því að gæta að persónulegu hreinlæti og styðja ónæmiskerfi okkar, en það er kannski svolítið ný hugsun hjá mörgum okkar að setja þarmaflóruna í samhengi við ónæmiskerfið. Það er skynsamlegt huga að fyrirbyggjandi [...]

Vandamálið með járnið…

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er blóðleysi af völdum járnskorts eitt helsta næringarvandamálið í heiminum í dag, hvort er hjá iðnríkjum eða í þróunarlöndum. Um það bil 20-30% af konum á barneignaraldri eru taldar þjást af járnskorti. Eftirfarandi hópar geta m.a. verið í áhættu fyrir járnskort: Konur á barneignaraldri Barnshafandi konur Unglingar Eldra fólk Fólk í mikilli [...]

Gjörbreytti lífinu til hins betra

Hulda Stefánsdóttir er Kópavogsbúi sem elskar að ferðast og verja tíma með fjölskyldu og vinum.  Hún syngur í kór og fer í fjallgöngur, rennir fyrir silung og nýtur lífsins til hins ítrasta. Hún er gift, tveggja barna móðir og starfar sem bókari og hefur síðustu ár unnið að hluta sem sminka í Borgarleikhúsinu og finnst [...]

Ristilheilsa og góð melting skiptir mig miklu máli

Birgir Þórðarson, teblöndunarmeistari, teframleiðandi og leiðsögumaður, veit hvað skiptir miklu máli að hafa meltinguna í lagi. Hann notar Probi Mage® mjólkursýrugerla alla daga. Birgir er fæddur 1944 og því rúmlega 76 ára gamall. Hann er þó langt í frá sestur í helgan stein. Hann er teblöndunarmeistari og framleiðandi að lífrænu íslensku Arctic Mood teunum sem [...]

2020-09-29T11:28:12+00:00Heilsan, Þarmaflóran|

Hvers vegna eru allir að tala um þarmaflóruna?

Áhugi og þekking vísindasamfélagsins á þarmaflórunni hefur aukist mjög frá því sem áður var, ekki síst vegna þess að sýnt þykir að heilbrigði þarmaflórunnar getur skipt miklu máli fyrir heilsu fólks, jafnt líkamlega sem andlega. Þorbjörg Hafsteinsdóttir mælir með Probi Mage mjólkursýrugerlum. Hippókrates sagði á sínum tíma: „Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi,“ og þó svo [...]

2020-04-24T20:31:36+00:00Heilsan, Þarmaflóran|