Ísjakinn

Ég tel mig hafi gott innsæi og er mjög fljót að ákveða hvort mér líkar við manneskju eða ekki. En þetta er ekki óbrigðult frekar en annað í fari mínu, því aðstæður mínar og dagsform hafa áhrif á hvernig ég er að lesa í umhverfið. Viðmót mitt hefur áhrif á aðra og svo öfugt en [...]