Vandamálið með járnið…

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er blóðleysi af völdum járnskorts eitt helsta næringarvandamálið í heiminum í dag, hvort er hjá iðnríkjum eða í þróunarlöndum. Um það bil 20-30% af konum á barneignaraldri eru taldar þjást af járnskorti. Eftirfarandi hópar geta m.a. verið í áhættu fyrir járnskort: Konur á barneignaraldriBarnshafandi konurUnglingarEldra fólkFólk í mikilli þjálfunGrænmetisætur / grænkerar, ef [...]

Ísjakinn

Ég tel mig hafi gott innsæi og er mjög fljót að ákveða hvort mér líkar við manneskju eða ekki. En þetta er ekki óbrigðult frekar en annað í fari mínu, því aðstæður mínar og dagsform hafa áhrif á hvernig ég er að lesa í umhverfið. Viðmót mitt hefur áhrif á aðra og svo öfugt en [...]

Uncategorized|