Kókosolía í hárið: Kostir, notkun og góð ráð!

Kókosolía hefur fjölmarga eiginleika sem heilsu- og fegrunarvara. Fólk notar hana í margvíslegum tilgangi, allt frá eldamennsku og þrifum yfir í sem rakakrem og farðahreinsir. Aðrir nota kókosolíu til að bæta heilsu og ásýnd hársins. Þessi grein fjallar um það sem mælir með og á móti því að nota kókosolíu í hárið. Daglegar háraðgerðir geta [...]

11 heilsueflandi eiginleikar þess að borða lax

Lax er ein af næringarríkustu fæðutegundum sem fyrirfinnast. Þessi vinsæli feitfiskur er hlaðinn næringarefnum og getur dregið úr áhættuþáttum fjölmargra sjúkdóma. Hann er einnig bragðgóður og það er auðvelt að nálgast hann. Hér eru 11 mögnuð heilsueflandi áhrif þess að borða lax. 1. Ríkur af omega-3 fitusýrum Lax er ríkur af omega-3 fitusýrum sem geta [...]

Hvað er koffín og er það gott eða slæmt fyrir heilsuna?

Það má segja að á hverjum degi treysti stór hluti jarðarbúa á koffín til að keyra sig í gang. Koffín er náttúrulegt örvandi efni og eitt það mest notaða í heiminum. Koffín er oft nefnt út af neikvæðum áhrifum þess á svefn og kvíða. Rannsóknir hafa þó leitt í ljós að það hefur einnig ýmis [...]

Það er fátt skemmtilegra en skemmtilegur fyrirlesari sem hrífur þig með sér!

Brené Brown hefur rannsakað og kynnt sér mannleg tengsl – eigineika okkar til að finna til samkenndar og finnast við tilheyra, elska.  Í þessum frábæra fyrirlestri “The Power of Vulnerability” sem mætti kannski þýða “Styrkurinn í viðkvæmni” af TED rásinni deilir hún með okkur sinni eigin vegferð til að læra að þekkja sjálfa sig og [...]

Myndbönd, Útlenskt|

11 náttúrulegar leiðir til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins

Breytingaskeiðið byrjar í kringum fimmtugsaldurinn hjá flestum konum og stendur venjulega yfir í nokkur ár. Að minnsta kosti tvær af hverjum þremur konum finna fyrir einkennum á þessu tímabili. Einkennin geta til dæmis verið hitaköst, nætursviti, skapgerðarsveiflur, önuglyndi og þreyta. Konur á breytingaskeiði eiga að auki meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma á borð [...]

Heilsan, Útlenskt|