11 heilsueflandi eiginleikar þess að borða lax

Lax er ein af næringarríkustu fæðutegundum sem fyrirfinnast. Þessi vinsæli feitfiskur er hlaðinn næringarefnum og getur dregið úr áhættuþáttum fjölmargra sjúkdóma. Hann er einnig bragðgóður og það er auðvelt að nálgast hann. Hér eru 11 mögnuð heilsueflandi áhrif þess að borða lax. 1. Ríkur af omega-3 fitusýrum Lax er ríkur af omega-3 fitusýrum sem geta [...]

15 bestu fæðutegundirnar við veikindum

Hippókrates átti að hafa sagt: „Látið mat vera ykkar lyf og lyf vera ykkar mat.“ Það er satt að matur gerir meira en bara útvega orku og í veikindum er mikilvægara en nokkurn tímann að borða rétt. Sumar fæðutegundir hafa kröftuga eiginleika sem nýtast þér í veikindum. Þær geta dregið úr sumum sjúkdómseinkennum og jafnvel [...]

Heilsan, Útlenskt|

Hvernig hvítlaukur vinnur gegn kvefi og flensu

Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás bæði við matseld og í lækningaskyni. Það hefur margvíslega heilsueflandi kosti að borða hvítlauk. Þar á meðal er hann talinn draga úr hættu á hjartasjúkdómum, bæta andlega heilsu og styrkja ónæmiskerfið. Hér er útskýrt hvernig hvítlaukur reynist einkar góður sem vörn gegn almennu kvefi og flensu. Hvítlaukur getur styrkt [...]

Er innmatur hollur?

Innmatur var oftar á boðstólum hér áður fyrr. Nú á dögum er hann ekki alveg eins vinsæll. Margir hafa ekki einu sinni smakkað innmat og býður kannski við tilhugsuninni einni saman. Innmatur er nokkuð næringarríkur. Hér er minnst á innmat og heilsuáhrif hans – bæði jákvæðu og neikvæðu áhrifin. Hvað er innmatur? Með innmat er [...]

Heilsan, Útlenskt|

Kókosolía í hárið: Kostir, notkun og góð ráð!

Kókosolía hefur fjölmarga eiginleika sem heilsu- og fegrunarvara. Fólk notar hana í margvíslegum tilgangi, allt frá eldamennsku og þrifum yfir í sem rakakrem og farðahreinsir. Aðrir nota kókosolíu til að bæta heilsu og ásýnd hársins. Þessi grein fjallar um það sem mælir með og á móti því að nota kókosolíu í hárið. Daglegar háraðgerðir geta [...]