9 hollar fæðutegundir sem eru ríkar af D-vítamíni

D-vítamín er einstakt vegna þess að við getum bæði fengið það úr fæðu og frá sólarljósi. Samt sem áður fær allt að 50% fólks ekki nægjanlegt sólarljós og um 40% Bandaríkjamanna þjást af D-vítamínskorti. Að hluta til er það vegna þess að fólk ver meiri tíma innandyra en áður fyrr, notar sólarvörn og borðar fæðu [...]

13 fæðutegundir sem draga úr bólgum

Bólgur geta bæði verið góðar og slæmar. Þær geta hjálpað líkamanum að verjast sýkingum og meiðslum en á hinn bóginn geta langvinnar bólgur leitt til þyngdaraukningar og sjúkdóma. Streita, óholl fæða sem veldur bólgum og hreyfingarleysi geta aukið hættuna enn frekar. Sumar fæðutegundir geta hjálpað í baráttunni við bólgur. Hér er listi yfir 13 fæðutegundir [...]

Heilsan, Matur, Útlenskt|

10 náttúrulegar leiðir til að viðhalda heilbrigði beina

Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu tímabili getur beinþynning orðið vandamál síðar á lífsleiðinni og meiri hætta á að beinin verði [...]

31 frábær leið til að nota kókosolíu

Kókosolía er ótrúlega vinsæl og ekki af ástæðulausu. Hún er góð fyrir heilsuna, bragðmild og fæst víða. Hægt er að nota og neyta hennar á marga vegu  og þú hefur líklega ekki heyrt af þeim öllum. Hér er 31 frábær leið til að nota kókosolíu. 1. Sólarvörn Kókosolía getur verndað húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar [...]

11 náttúrulegar leiðir til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins

Breytingaskeiðið byrjar í kringum fimmtugsaldurinn hjá flestum konum og stendur venjulega yfir í nokkur ár. Að minnsta kosti tvær af hverjum þremur konum finna fyrir einkennum á þessu tímabili. Einkennin geta til dæmis verið hitaköst, nætursviti, skapgerðarsveiflur, önuglyndi og þreyta. Konur á breytingaskeiði eiga að auki meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma á borð [...]

Heilsan, Útlenskt|