Svefnleysi veldur offitu

Við birtum þessa áhugaverðu grein sem var birt á vefnum Lifðu núna sem okkur finnst einnig eiga erindi við lesendur Heilsunetsins. Ónógur svefn getur leitt til margháttaðra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur meðal annars stuðlað að offitu, hjartasjúkdómum og háum blóðþrýstingi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein í Huffington Post. Nýleg rannsókn sem bandarísk heilbrigðisyfirvöld stóðu að [...]

Hvernig hvítlaukur vinnur gegn kvefi og flensu

Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás bæði við matseld og í lækningaskyni. Það hefur margvíslega heilsueflandi kosti að borða hvítlauk. Þar á meðal er hann talinn draga úr hættu á hjartasjúkdómum, bæta andlega heilsu og styrkja ónæmiskerfið. Hér er útskýrt hvernig hvítlaukur reynist einkar góður sem vörn gegn almennu kvefi og flensu. Hvítlaukur getur styrkt [...]

10 ástæður fyrir sífelldri þreytu og ráð gegn henni

Það er mjög algengt að finna reglulega fyrir þreytu. Um þriðjungur fólks á öllum aldri finnur fyrir henni. Þreyta er algengt einkenni ýmissa kvilla og alvarlegra sjúkdóma en í flestum tilfellum stafar hún af einföldum lífsstílsþáttum. Sem betur fer eru þetta oftast atriði sem auðvelt er að laga. Hér eru útlistaðar 10 ástæður fyrir sífelldri [...]

Heilsan, Útlenskt|

Hvað er hollasta grænmetið?

Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi eiginleika og minni hættu á sjúkdómum. Hér eru talin upp 14 hollustu tegundirnar og útskýrt [...]

Heilsan, Matur, Útlenskt|

11 náttúrulegar leiðir til að lækka magn kortisóls

Kortisól er streituhormón sem nýrnahetturnar framleiða. Það er mikilvægt til að hjálpa líkamanum að takast á við aðstæður sem valda streitu. Heilinn fyrirskipar losun þess sem mótsvar við alls konar streituvöldum. Þegar magn kortisóls er of hátt til lengri tíma gerir hormónið meira ógagn en gagn. Langtímaáhrif sökum of mikils kortisóls eru til að mynda [...]

Heilsan, Útlenskt|