11 náttúrulegar leiðir til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins

Breytingaskeiðið byrjar í kringum fimmtugsaldurinn hjá flestum konum og stendur venjulega yfir í nokkur ár. Að minnsta kosti tvær af hverjum þremur konum finna fyrir einkennum á þessu tímabili. Einkennin geta til dæmis verið hitaköst, nætursviti, skapgerðarsveiflur, önuglyndi og þreyta. Konur á breytingaskeiði eiga að auki meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma á borð [...]

Heilsan, Útlenskt|

16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða.

Flestir þekkja streitu og kvíða af eigin raun. 70% fullorðinna einstaklinga í Bandaríkjunum segjast upplifa streitu eða kvíða daglega. Hér eru 16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða. 1. Æfingar Reglulegar æfingar geta dregið úr streitu og kvíða út af endorfínframleiðslu, bættum svefni og betri sjálfsmynd. 2. Prófaðu fæðubótarefni Nokkur fæðubótarefni geta [...]

10 náttúrulegar leiðir til að viðhalda heilbrigði beina

Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu tímabili getur beinþynning orðið vandamál síðar á lífsleiðinni og meiri hætta á að beinin verði [...]

17 sannreyndar leiðir að betri nætursvefni

Góður nætursvefn er alveg jafn mikilvægur og regluleg hreyfing og hollt mataræði. Rannsóknir sýna að slæmur svefn hefur samstundis neikvæð áhrif á hormónastarfsemi, æfingagetu og heilastarfsemi. Svefnleysi getur einnig orsakað þyngdaraukningu og aukið hættu á sjúkdómum. Aftur á móti getur góður svefn hjálpað þér að borða minna, stundað æfingar af meira kappi og stuðlað að [...]

13 heilsueflandi áhrif fiskiolíu

Fiskiolía eða lýsi er eitt algengasta fæðubótarefnið. Fiskiolía inniheldur mikið magn omega-3 fitusýra sem eru mikilvægar heilsu okkar. Ef þú borðar ekki mikið af feitum fiski, þá geta fæðubótarefni sem innihalda fiskiolíu hjálpað þér að uppfylla þörf líkamans fyrir omega-3 fitusýrum. Hér er leiðarvísir sem byggir á rannsóknum á fiskiolíu og heilsueflandi áhrifum hennar. Hvað [...]