13 heilsueflandi áhrif fiskiolíu

Fiskiolía eða lýsi er eitt algengasta fæðubótarefnið. Fiskiolía inniheldur mikið magn omega-3 fitusýra sem eru mikilvægar heilsu okkar. Ef þú borðar ekki mikið af feitum fiski, þá geta fæðubótarefni sem innihalda fiskiolíu hjálpað þér að uppfylla þörf líkamans fyrir omega-3 fitusýrum. Hér er leiðarvísir sem byggir á rannsóknum á fiskiolíu og heilsueflandi áhrifum hennar. Hvað [...]

7 hollar ástæður þess að borða gúrku

Gúrka er almennt talin vera grænmeti en er í raun ávöxtur. Hún inniheldur ýmis næringarefni ásamt plöntusameindum og andoxunarefnum sem geta hjálpað til í baráttunni við ýmsa kvilla og jafnvel komið í veg fyrir þá. Gúrkur eru líka hitaeiningasnauðar og innihalda mikið vatn og vatnsleysanlega trefjar sem gerir þær ákjósanlegar bæði sem uppsprettu vökva og [...]

Heilsan, Útlenskt|

Hvað er hollasta grænmetið?

Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi eiginleika og minni hættu á sjúkdómum. Hér eru talin upp 14 hollustu tegundirnar og útskýrt [...]

Heilsan, Matur, Útlenskt|

12 einföld ráð til að koma í veg fyrir blóðsykurfall

Blóðsykurfall gerist þegar blóðsykurinn hækkar og fellur svo skyndilega eftir máltíð. Þetta getur leitt til sinnuleysis og hungurs. Til lengri tíma litið getur líkaminn átt erfiðara um vik að lækka blóðsykurinn nógu skilvirkt sem þá getur leitt til sykursýki 2. Sykursýki er versnandi heilsufarsvandamál. Til dæmis eru 29 milljónir manna í Bandaríkjunum með sykursýki og [...]

Heilsan, Útlenskt|

6 fæðubótarefni sem draga úr bólgum

Bólgur geta komið fram sem svörun við áverkum, veikindum og streitu. Bólgur geta komið fram sem svörun við áverkum, veikindum eða streitu. En bólgur geta einnig komið fram vegna neyslu á óhollum mat og slæmum lifnaðarháttum. Bólgueyðandi fæða, hreyfing, góður svefn og streitustjórnun geta hjálpað. Stundum getur verið gagnlegt að fá auka hjálp með neyslu [...]