10 ástæður fyrir sífelldri þreytu og ráð gegn henni

Það er mjög algengt að finna reglulega fyrir þreytu. Um þriðjungur fólks á öllum aldri finnur fyrir henni. Þreyta er algengt einkenni ýmissa kvilla og alvarlegra sjúkdóma en í flestum tilfellum stafar hún af einföldum lífsstílsþáttum. Sem betur fer eru þetta oftast atriði sem auðvelt er að laga. Hér eru útlistaðar 10 ástæður fyrir sífelldri [...]

2020-04-24T20:32:09+00:00Heilsan, Útlenskt|

Kolsýrt vatn: Gott eða slæmt?

Kolsýrt vatn er frískandi drykkur og góður kostur í stað gosdrykkja. Það hafa þó komið upp efasemdir varðandi hollustugildi þess. Hér er fjallað um hvaða áhrif kolsýrt vatn hefur á heilsuna. Hvað er kolsýrt vatn? Kolsýrt vatn er búið til með því að bæta koldíoxíði við vatn undir þrýstingi. Natríum og öðrum steinefnum er oft [...]

10 magnesíumríkar fæðutegundir sem eru ofurhollar!

Magnesíum er mjög mikilvægt steinefni. Það hefur hlutverki að gegna í hundruð efnaskipta í líkamanum og hjálpar þér að viðhalda góðri heilsu. Því miður nær fjöldi fólks ekki ráðlögðum dagskammti sem er 400 mg. Að borða fæðu sem er magnesíumrík getur hjálpað þér að ná dagsskammtinum. Magnesíumríkar fæðutegundir eru meðal annarra dökkt súkkulaði, avókadó, hnetur, [...]

Heilsueflandi eiginleikar sítrusávaxta

Sætir og litríkir sítrusávextir færa ólgandi sólskin inn í vetrartíð. En sítrusávextir eru ekki eingöngu bragðgóðir og fallegir - þeir eru líka góðir fyrir þig. Þessi tegund ávaxta inniheldur sítrónur, límónur, appelsínur og greipávexti og fleiri skyldar tegundir að auki. Þeir hafa margvísleg heilsueflandi áhrif, allt frá því að örva ónæmiskerfið til þess að takast [...]

9 hollar fæðutegundir sem eru ríkar af D-vítamíni

D-vítamín er einstakt vegna þess að við getum bæði fengið það úr fæðu og frá sólarljósi. Samt sem áður fær allt að 50% fólks ekki nægjanlegt sólarljós og um 40% Bandaríkjamanna þjást af D-vítamínskorti. Að hluta til er það vegna þess að fólk ver meiri tíma innandyra en áður fyrr, notar sólarvörn og borðar fæðu [...]