Kollagen – hvað er það og hvað gerir það fyrir okkur?

Kollagen er algengasta próteinið í líkamanum. Það hefur mikilvægu hlutverki að gegna, þar á meðal fyrir húðina og það hjálpar til við blóðstorknun. Undanfarin ár hafa vinsældir þess aukist sem fæðubótarefni og sem innihaldsefni í hárvörum og húðkremum. En hvað er kollagen? Og hvað gerir það fyrir okkur? Hér er farið yfir þetta mikilvæga prótein. [...]

7 heilsueflandi eiginleikar Psyllium trefja

Psyllium eru ein tegund trefja sem eru oft notaðar sem milt, umfangsaukandi hægðalyf. Psyllium eru vatnsleysanlegar trefjar sem geta ferðast í gegnum meltingarkerfið án þess að brotna alveg niður og frásogast. Þess í stað draga trefjarnar í sig vatn og verða að seigfljótandi efni sem hefur jákvæð áhrif á hægðatregðu, niðurgang, blóðsykur, blóðþrýsting, kólesteról og [...]

18 leiðir til að draga úr hungri og matarlyst

Til að léttast þarf venjulega að minnka daglega inntöku á hitaeiningum. Því miður hafa megrunarkúrar oft í för með sér aukna matarlyst og hungurtilfinningu. Það getur því orðið gríðarlega erfitt að léttast og viðhalda árangrinum. Hér eru útlistaðar 18 vísindalega rannsakaðar leiðir til að draga úr hungri og matarlyst. 1. Borðaðu nóg af próteinum Að [...]

2020-04-24T20:32:09+00:00Heilsan, Útlenskt|

12 einföld ráð til að koma í veg fyrir blóðsykurfall

Blóðsykurfall gerist þegar blóðsykurinn hækkar og fellur svo skyndilega eftir máltíð. Þetta getur leitt til sinnuleysis og hungurs. Til lengri tíma litið getur líkaminn átt erfiðara um vik að lækka blóðsykurinn nógu skilvirkt sem þá getur leitt til sykursýki 2. Sykursýki er versnandi heilsufarsvandamál. Til dæmis eru 29 milljónir manna í Bandaríkjunum með sykursýki og [...]

2020-04-24T20:32:09+00:00Heilsan, Útlenskt|

15 jákvæð áhrif D-vítamíns samkvæmt rannsóknum

D-vítamin er fituleysanlegt vítamín sem er nauðsynlegt fyrir ákjósanlegt heilbrigði. Einungis nokkrar fæðutegundir innihalda þetta mikilvæga vítamín í einhverju magni. Þetta á til að mynda við um feitan fisk, innmat, tiltekna sveppi og efnabættan mat. Samt sem áður, ólíkt öðrum vítamínum sem þú getur eingöngu fengið í gegnum fæðuna, þá getur líkaminn einnig framleitt D-vítamín [...]