Sætir og litríkir sítrusávextir færa ólgandi sólskin inn í vetrartíð. En sítrusávextir eru ekki eingöngu bragðgóðir og fallegir – þeir eru líka góðir fyrir þig.

Þessi tegund ávaxta inniheldur sítrónur, límónur, appelsínur og greipávexti og fleiri skyldar tegundir að auki.

Þeir hafa margvísleg heilsueflandi áhrif, allt frá því að örva ónæmiskerfið til þess að takast á við krabbamein.

Lestu meira um 7 ástæður þess að þú ættir að borða sítrusávexti.

Lestu alla greinina hér á vef Authority Nutrition:
https://authoritynutrition.com/citrus-fruit-benefits/