Hvernig er að fá mig heim á daginn??

Ég gerði mikilvæga uppgötvun þegar ég áttaði mig á því að umhverfismengun tengist ekki bara stóriðju, útblæstri og öðru eitri - nei, hún á sér ekki síður stað inni á heimilum okkar.  Ég reyni alla jafna að vera jákvæð, skilningsrík og hlý manneskja en þrátt fyrir það á ég  til að fá horn og hala [...]

Allskonar, Heilsan|

Epladesert með nýju tvisti! – úr eldhúsi Helgu Mogensen

1 krukka af lífrænu eplamauki Létt rista a pönnu: 1 bolla af cashew hnetum 1 bolla af möndlum 1 bolla af valhnetum 1 bolla af jarðhnetum(má sleppa) Kæli niður hneturnar og hræri vel saman í matvinnsluvél Set síðan lagskipt í glös hneturmix í botninn, eplamauk, hnetumix og raða upp og toppa með grískri jógúrt , [...]

Matur|

Minni matarsóun – Ýmislegt er hægt að frysta

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|

Hinn vandfundni Gullni meðalvegur!

Þegar ég hugsa um lífið í heild sinni þá finnst mér það snúast meira eða minna um að leitast við að ná ákveðnu jafnvægi. Þessi „Gullni“ er vandfundinn og líklega væri bara ekkert gaman að rúnta þar alla ævi! Við finnum flest fyrir því þegar við erum í ójafnvægi og því mikilvægt að skoða hvernig [...]

Allskonar, Heilsan|

Hvernig hvítlaukur vinnur gegn kvefi og flensu

Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás bæði við matseld og í lækningaskyni. Það hefur margvíslega heilsueflandi kosti að borða hvítlauk. Þar á meðal er hann talinn draga úr hættu á hjartasjúkdómum, bæta andlega heilsu og styrkja ónæmiskerfið. Hér er útskýrt hvernig hvítlaukur reynist einkar góður sem vörn gegn almennu kvefi og flensu. Hvítlaukur getur styrkt [...]