Að blása í leiðslur

Á leiðinni til Wrexham í gær þá pústaði bíllinn aðeins. Dave segir að hann haldi að það sé einhver hundur í einhverri leiðslu, hann hafi sett grugg í bensínið. Ég sagði að ef pabbi ætti bílinn þá myndi hann opna húddið og finna sér eina eða tvær leiðslur og/eða pípur og blása rösklega í þær. [...]

Allskonar, Heilsan|

Hvernig maður tekur gleði sína á ný eftir áfall

Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, segir frá því hvernig hún vann úr andláti eiginmannsins í bók sem hún gaf nýverið út. Andlát maka er eitt mesta áfall sem nokkur getur orðið fyrir. Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, þekkir þetta af eigin raun. Hún missti eiginmann sinn, Dave Goldberg, fyrir tveimur árum þegar hann varð fyrir alvarlegum heilaáverkum [...]

Allskonar, Heilsan|

Að taka húmor inn í hugleiðsluna

Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður hefur gaman af því eða ekki. En það er ekki nálgun Chade-Meng Tan á núvitund. [...]

Allskonar, Heilsan|

“Parmesanblómkáls”brauð”fingur”

Þetta var ég að dúlla mér við í eldhúsinu í gærkveldi; Parmesanblómkáls"brauð"fingur. Og þetta var bara ljúffengt með Balsamickjúllanum mínum á blómkálsbeði. Þessi blómkálsgleði mín ætlar bara engan endi að taka og við tökum því bara fagnandi. En þetta er máltíð gærdagsins og í dag hugsum við um annað og meira spennandi. Velskt lambakjöt með [...]

Allskonar, Heilsan|

Hvað er hollasta grænmetið?

Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi eiginleika og minni hættu á sjúkdómum. Hér eru talin upp 14 hollustu tegundirnar og útskýrt [...]

Heilsan, Matur, Útlenskt|