Kollagen – hvað er það og hvað gerir það fyrir okkur?

Kollagen er algengasta próteinið í líkamanum. Það hefur mikilvægu hlutverki að gegna, þar á meðal fyrir húðina og það hjálpar til við blóðstorknun. Undanfarin ár hafa vinsældir þess aukist sem fæðubótarefni og sem innihaldsefni í hárvörum og húðkremum. En hvað er kollagen? Og hvað gerir það fyrir okkur? Hér er farið yfir þetta mikilvæga prótein. [...]

16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða.

Flestir þekkja streitu og kvíða af eigin raun. 70% fullorðinna einstaklinga í Bandaríkjunum segjast upplifa streitu eða kvíða daglega. Hér eru 16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða. 1. Æfingar Reglulegar æfingar geta dregið úr streitu og kvíða út af endorfínframleiðslu, bættum svefni og betri sjálfsmynd. 2. Prófaðu fæðubótarefni Nokkur fæðubótarefni geta [...]

Lífshamingjan – setur þú markið of hátt?

Vertu opin fyrir öllum þeim tilfinningum sem þú upplifir á leið þinni að betri vellíðan, segir James Baraz. Í samkeppnismiðuðu umhverfi er ríkjandi hugarfar oft að meira sé betra. Að skara fram úr, hvað sem það kostar, og að eiga sem mest hefur skotið sterkum rótum í þjóðarsálinni sem mælikvarði á raunverulegan árangur. Sú hugmynd [...]

Allskonar, Heilsan|

Kókosolía í hárið: Kostir, notkun og góð ráð!

Kókosolía hefur fjölmarga eiginleika sem heilsu- og fegrunarvara. Fólk notar hana í margvíslegum tilgangi, allt frá eldamennsku og þrifum yfir í sem rakakrem og farðahreinsir. Aðrir nota kókosolíu til að bæta heilsu og ásýnd hársins. Þessi grein fjallar um það sem mælir með og á móti því að nota kókosolíu í hárið. Daglegar háraðgerðir geta [...]

Facebook ofneysla!

Hafið þið ekki átt svona AHA- moment í gegnum tíðina – þar sem þið standið ykkur sjálf að því að vera að tala við einhvern en áttið ykkur svo á því að þið eru langmest að tala við ykkur sjálf! Ég átti svona moment í vikunni – en það var þegar ég var að halda [...]

Heilsan, Matur|