Brené Brown hefur rannsakað og kynnt sér mannleg tengsl – eigineika okkar til að finna til samkenndar og finnast við tilheyra, elska.  Í þessum frábæra fyrirlestri “The Power of Vulnerability” sem mætti kannski þýða “Styrkurinn í viðkvæmni” af TED rásinni deilir hún með okkur sinni eigin vegferð til að læra að þekkja sjálfa sig og öðlast skilning á mannkyninu.

Þessi fyrirlestur hefur þegar þetta er skrifað fengið yfir 28 milljón áhorf, það er mjög skiljanlegt, sjáðu bara!

TED – Original Video