Ónæmiskerfið

Ónæmiskerfið vinnur ötullega að því að vernda okkur gegn sjúkdómum en við erum í snertingu við mögulega sýkla og veirur öllum stundum. Ef ónæmiskerfið starfar ekki sem skyldi getur sjúkdómshætta aukist.

Streituvaldandi umhverfi, breytingar á mataræði, hækkandi aldur, svefnskortur og nútíma lifnaðarhættir almennt, geta haft áhrif á heilsu okkar og hugsanlega leitt til ójafnvægis í ónæmiskerfinu.

Caroline Montelius PhD, hjá Probi AB í Svíþjóð, hefur unnið með mjólkursýrugerla um árabil og hér segir hún okkur frá Probi® Family.

“Probi® Family er vara sem ætluð er til að styðja við eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og inniheldur sérvalda samsetningu af einkaleyfisvörðu mjólkursýrugerlunum Lactobacillus plantarum HEAL9 og Lactobacillus paracasei 8700:2 ásamt fólasíni, D-vítamíni og B-12 vítamíni. Rannsóknir hafa sýnt fram á að mjólkursýrugerlarnir lifa af niðurbrot meltingarvegarins og hið sýrða umhverfi magans og ná bólfestu í þörmunum. Probi® Family eru bragðgóðar tuggutöflur ætlaðar allri fjölskyldunni frá þriggja ára aldri,“ segir Caroline.

 

Mikilvægi örverujafnvægis

Stór hluti ónæmiskerfis okkar er staðsett í meltingarveginum. Virkni og almennt heilbrigði meltingarvegarins ræðst meðal annars af samsetningu örveruflóru hans, þarmaflórunni. Með viðkvæmri þarmaflóru og röskun á henni getur hættan á sýkingum, bólgum og öðrum sjúkdómum aukist.  Rannsóknir hafa sýnt fram á að fjölbreytt og vel nærð örveruflóra getur stuðlað að bættu ónæmiskerfi á margan hátt.

Probi® Family tuggutöflur styðja eðlilega virkni ónæmiskerfisins

Sterkt ónæmiskerfi er nauðsynlegt vörnum okkar og til þess að við séum í okkar besta formi dag hvern.  Probi® Family mjólkursýrugerlar og vítamín fyrir alla fjölskylduna frá 3 ára aldri.  Ráðlagður neysluskammtur er ein tuggutafla á dag.

Probi® Family er samsett úr tveimur einkaleyfavörðum Probi mjólkursýrugerlum; Lactobacillus plantarum HEAL9 (Lp HEAL9) og Lactobacillus paracasei 8700:2 (Lpa 8700:2).  Varan inniheldur að auki Fólasín, D-vítamín og B-12 vítamín sem styðja við eðlilega virkni ónæmiskerfisins.  Probi® Family – fyrir ónæmiskerfið!

Probi® Family tuggutöflur fyrir alla fjölskylduna – frá 3 ára aldri. 

Probi® Family er fæðubótarefni. Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu og heilsusamleg lífernis.

Probi® Family tuggutöflur fást í apótekum og heilsuverslunum, Hagkaup, Fjarðarkaup, Melabúðinni og á Heimkaup.

Þessi kynning er unnin í samstarfi við ABEL heilsuvörur umboðsaðila Probi mjólkursýrugerla á Íslandi.