Heilsunetið deilir hér meðfylgjandi fréttatilkynningu frá Iceland School of Homoepathy.

Má bjóða þér að kynnast hómópatíu?
Á haustmánuðum hefur Iceland School of Homeopathy starfsemi sína í samstarfi við The Southern College of Homeopathy Ltd. í Bretlandi.

Í boði verður hagnýtt 1.árs nám fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnast hómópatíu til að meðhöndla sig og sína – auk þriggja ára náms fyrir verðandi hómópata.
Á fundinum kynnum við námsskrá skólans og svörum spurningum um námið.

Kíktu á okkur og hittu samnemendur eða sendu okkur email á h2@htveir.is

Næsti fundur verður þriðjudaginn 1. ágúst 2017