Heilsunetið í samstarfi við humeno® Á hverju ári, þann 18. október, er haldinn World Menopause Day – dagur tileinkaður því að efla skilning, stuðning og umræðu um breytingaskeiðið. Þetta er mikilvægt tækifæri til að auka sýnileika, hlusta og minna á [...]
Ekki einangra þig frá öðrum ef þú finnur fyrir stressi eða þér finnst þú vera að missa tökin, segir Kelly McGonigal. Leggðu frekar meiri áherslu á að tengjast öðrum betur. Eitt kvöldið þegar ég gekk inn í kennslustofuna og var [...]
Góður nætursvefn er alveg jafn mikilvægur og regluleg hreyfing og hollt mataræði. Rannsóknir sýna að slæmur svefn hefur samstundis neikvæð áhrif á hormónastarfsemi, æfingagetu og heilastarfsemi. Svefnleysi getur einnig orsakað þyngdaraukningu og aukið hættu á sjúkdómum. Aftur á móti getur [...]
Held áfram að tala um meðvirkni. Eitt af einkennum meðvirkni er sú tilhneiging að vænta þess að einhver einn atburður færi okkur hamingjuna eins og prinsinn á hvíta hestinum eða eina rétta konan. Þannig festumst við í barnatrúnni og þroskum [...]
Bólgur geta bæði verið góðar og slæmar. Þær geta hjálpað líkamanum að verjast sýkingum og meiðslum en á hinn bóginn geta langvinnar bólgur leitt til þyngdaraukningar og sjúkdóma. Streita, óholl fæða sem veldur bólgum og hreyfingarleysi geta aukið hættuna enn [...]
Var mjög hugsi eftir að ég hlustaði á ræðu Monicu Lewinsky á ráðstefnunni Forbes under 30 summit. Ræðan hennar hreyfði við mér og fyrir margra hluta sakir. Monica var 22ja ára þegar hún varð ástfangin af yfirmanni sínum, jú mikið [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00