• Það er svo mikilvægt fyrir alla að sinna sjálfum sér þegar kemur að samskiptum - hvað er ég að gefa og hvað er ég að þiggja. Við þurfum að vera meðvituð um þetta bæði í einkalífi og starfi og vera [...]

  • Leiðin að heilbrigðu, farsælu og innihaldsríku lífi er kannski ekki sú sem við höldum. Stundum virðast niðurstöður rannsókna á vellíðan liggja í augum uppi: Þakklæti gerir þig hamingjusamari; núvitund dregur úr streitu; góðmennska gerir mann glaðari. En svo geta niðurstöður [...]

  • Hvernig getur maður staðið með sjálfum sér án þess að bregðast öðrum? Hér eru ráðleggingar til að koma sér af stað. Einlægni er vinsæl þessa dagana. Í fjölmiðlum eru börn og unglingar hvött til að „vera þau sjálf“. Meira að [...]

  • Meðvirkni er eyðileggjandi afl í samfélaginu og snertir á einhvern hátt nánast hverja einustu fjölskyldu á Íslandi. Afleiðingar vegna meðvirkni eru dýrar fyrir samfélagið í heild sinni svo ekki sé minnst á allan þann fjölda einstaklinga sem kvelst á degi [...]

  • Chia fræ eru pínulítil en samt ótrúlega næringarrík. Aðeins 2 matskeiðar innihalda 11 grömm af trefjum, 4 grömm af próteini og 137 hitaeiningar. Fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og steinefnum á borð við kalk, fosfór og magnesíum sem eru [...]

  • Á breytingaskeiði gerist margt í líkamanum. Sumt er nánast áþreifanlegt og skýrt, annað ekki og getur læðst að okkur og komið að óvörum. Við finnum kannski oftar fyrir þreytu sem við eigum erfitt með að finna skýringar á.  Svefninn verður [...]