Margar konur á breytingaskeiði taka eftir því sama: líkaminn virðist geyma fitu öðruvísi en áður, sérstaklega á kviðsvæðinu. Vigtin breytist kannski lítið, en form líkamans gerir það. Þetta er ekki tilviljun – heldur bein afleiðing af hormónabreytingum sem hafa áhrif [...]
Ég set lífsreglurnar fjórar hér inn tvisvar á ári - mér finnst svo mikilvægt að rifja þetta upp! Lífsreglurnar fjórar: 1. Vertu flekklaus í orði: talaðu af heilindum. Segðu aðeins það sem þú meinar. Passaðu að nota ekki [...]
Psyllium eru ein tegund trefja sem eru oft notaðar sem milt, umfangsaukandi hægðalyf. Psyllium eru vatnsleysanlegar trefjar sem geta ferðast í gegnum meltingarkerfið án þess að brotna alveg niður og frásogast. Þess í stað draga trefjarnar í sig vatn og [...]
Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – [...]
Kókosolía hefur fjölmarga eiginleika sem heilsu- og fegrunarvara. Fólk notar hana í margvíslegum tilgangi, allt frá eldamennsku og þrifum yfir í sem rakakrem og farðahreinsir. Aðrir nota kókosolíu til að bæta heilsu og ásýnd hársins. Þessi grein fjallar um það [...]
Kortisól er streituhormón sem nýrnahetturnar framleiða. Það er mikilvægt til að hjálpa líkamanum að takast á við aðstæður sem valda streitu. Heilinn fyrirskipar losun þess sem mótsvar við alls konar streituvöldum. Þegar magn kortisóls er of hátt til lengri tíma [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
