Ragnheiður Gröndal elskar Love-drykkina

Ragnheiður Gröndal hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna með sinni seiðandi og fallegu rödd. Ragnheiður hugar að heilsunni, hún hefur dregið úr kaffineyslu og passar sig á „sykurpúkanum“ og deilir hér með lesendum að uppáhaldsdrykkurinn hennar sé GingerLove, lífrænn ávaxta- og jurtadrykkur, sem henni finnst orðið ómissandi að njóta heima og að heiman. Hann [...]

Heilsan|

11 náttúrulegar leiðir til að lækka magn kortisóls

Kortisól er streituhormón sem nýrnahetturnar framleiða. Það er mikilvægt til að hjálpa líkamanum að takast á við aðstæður sem valda streitu. Heilinn fyrirskipar losun þess sem mótsvar við alls konar streituvöldum. Þegar magn kortisóls er of hátt til lengri tíma gerir hormónið meira ógagn en gagn. Langtímaáhrif sökum of mikils kortisóls eru til að mynda [...]

Heilsan, Útlenskt|

Það eru ekki allir mjólkursýrugerlar eins

Í dag hefur áhugi og þekking vísindasamfélagsins á þarmaflórunni aukist mjög frá því sem áður var og ekki síst vegna þess að sýnt þykir að heilbrigði þarmaflóru okkar getur skipt miklu máli fyrir heilsu okkar almennt, jafnt líkamlega sem andlega. Hippocrates sagði á sínum tíma „Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“ og þó svo hann hafi [...]

Fyllt paprika

Án glútens Án sykurs Hægt að gera án mjólkur - sjá neðar... Passar vel við grænt salat sem meðlæti með kjöt- eða fiskrétti. Fyrir fjóra - sem meðlæti 8 paprikur 4 dl brún hrísgrjón (lögð í bleyti ásamt smá sítrónusafa yfir nótt) 1 rifinn laukur 1 skræld og rifin rauðrófa 100 g furuhnetur - þurrristaðar [...]

Heilsan, Matur|

Minni matarsóun – Brokkolíið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|