15 bestu fæðutegundirnar við veikindum

Hippókrates átti að hafa sagt: „Látið mat vera ykkar lyf og lyf vera ykkar mat.“ Það er satt að matur gerir meira en bara útvega orku og í veikindum er mikilvægara en nokkurn tímann að borða rétt. Sumar fæðutegundir hafa kröftuga eiginleika sem nýtast þér í veikindum. Þær geta dregið úr sumum sjúkdómseinkennum og jafnvel [...]

Heilsan, Útlenskt|

Það eru ekki allir mjólkursýrugerlar eins

Í dag hefur áhugi og þekking vísindasamfélagsins á þarmaflórunni aukist mjög frá því sem áður var og ekki síst vegna þess að sýnt þykir að heilbrigði þarmaflóru okkar getur skipt miklu máli fyrir heilsu okkar almennt, jafnt líkamlega sem andlega. Hippocrates sagði á sínum tíma „Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“ og þó svo hann hafi [...]

Avókadóhristingur

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Borðaðu soðið egg eða bættu við próteindufti ef þú vilt gera þetta að morgunverðinum þínum. Fyrir einn 3 dl soja- eða rísmjólk 1 avókadó 1 banani 2 dl appelsínusafi án sykurs 1/4 tsk. múskat 1/4 tsk. engiferduft hnífsoddur vanilluduft 1 msk. hörfræolía 4 msk. sítrónusafi Blandaðu öllu saman og [...]

Heilsan, Matur|

Eggaldin í fennel jógúrtsósu – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

1 stórt eggaldin, skorið í munnbita baka í ofni eða steikja á pönnu þar til að þau verða lúnamjúk. 500ml hrein jógúrt 3 tsk salt 50 ml olía 1  stk  laukur saxaður í sneiðar. 4 hvítlaukrif, marin og söxuð 1 tsk kardimommuduft 2 tsk fennelduft 3 tsk engiferduft 3 tsk turmerik 2 tsk chiliduft Skera [...]

Matur|

Sagan okkar skiptir máli!

  Góðan dag kæru vinir. Þessi skrif eru undir áhrifum frá vinkonu minni, Brené Brown og bókinni Rising Strong. Hugurinn okkar og tilfinningar stýra svo miklu í lífi okkar en oft vitum við ekki hvað tilfinningar okkar eru að segja okkur og hugurinn tekur við og túlkar allt á kolvitlausan hátt. Það er mikilvægt að [...]

Allskonar, Heilsan|