Hvernig þakklæti breytir þér og starfsemi heilans

Nú standa yfir rannsóknir á áhrifum þakklætis á andlega heilsu okkar. Með auknu aðhaldi í heilbrigðiskerfinu, þar sem áherslan er lögð á betri nýtingu fjármagns og styttri umönnunartíma, hafa sérfræðingar á sviði geðheilbrigðismála staðið frammi fyrir áleitinni spurningu: Hvernig er hægt að hjálpa skjólstæðingum að fá sem mest út úr meðferð á sem skemmstum tíma? [...]

Allskonar, Heilsan|

Brauð með kryddjurtum – úr eldhúsi Helgu Mogensen

1 msk vínsteinslyftidyft 3-5 dl volgt vatn 1 msk. sjávarsalt 2 msk ólífuolía 3 dl heilhveiti 2 dl fínt speltmjöl, smá mjöl til viðbótar ef deigið er vantskennt 1 tsk rósmarín, 1 tsk. tímían 1 msk hunang 2 tsk salt Hita upp ofninn í 200°C. Setjið vínsteinsllyftiduft,  salt saman við hveitið ásamt grænu kryddunum. (Upprunalega [...]

Matur|

Það er fátt skemmtilegra en skemmtilegur fyrirlesari sem hrífur þig með sér!

Brené Brown hefur rannsakað og kynnt sér mannleg tengsl – eigineika okkar til að finna til samkenndar og finnast við tilheyra, elska.  Í þessum frábæra fyrirlestri “The Power of Vulnerability” sem mætti kannski þýða “Styrkurinn í viðkvæmni” af TED rásinni deilir hún með okkur sinni eigin vegferð til að læra að þekkja sjálfa sig og [...]

Myndbönd, Útlenskt|

Lausn frá meðvirkni

Skrifaði um meðvirkni fyrir nokkrum dögum en hvaða skref tökum við þegar við viljum losa okkur undan henni! Það er mikilvægt að maður læri að þekkja sjálfa sig: styrkleika, veikleika, tilfinningar, hugsanir, drauma og þrár. Sá sem þekkir sjálfan sig vel og kann að uppfylla eigin þarfir er betur í stakk búinn til að vera [...]

Allskonar, Heilsan|

Minni matarsóun – Paprikan

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|