Fullkomin nytjahönnun

Það er margt sem mér finnst ægilega skringilegt hér í Bretlandi. Mörgu er ég orðin vön, en annað fer enn í taugarnar á mér. Ég á t.d enn alveg svakalega erfitt með að fara í sund hérna þar eð (skítugir) Bretar sjá ekki ástæðu til að skrúbba sig áður en haldið er ofan í laug. [...]

Allskonar, Heilsan|

Tómatlöguð súpa með grænmeti og byggi – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

50 g soðið bygg, einnig gott með hrísgrjónum, pasta og kjúklingabaunum 1 stk. laukur smátt sxaður 1 stk. chilli smátt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar smátt skornir 1 msk. ólífuolía 1 tsk. paprikuduft 1 msk. balsamik, hvítt 1 krukka tilbúin pastasósa 1 msk. grænmetiskraftur í 400 ml vatni 1 stk. vorlaukur ¼ agúrka ½ rauð paprika [...]

Matur|

Hvernig hlátur þjappar okkur saman

Nýjar rannsóknir benda til þess að fólk sem hlær saman geðjast betur hvert að öðru. Victor Borge skrifaði eitt sinn: „Hlátur er stysta fjarlægð milli tveggja einstaklinga.“ Margir munu líklega sammælast um það að hlátur færi okkur nær hvert öðru, hvort sem það er í ró og næði með makanum eða á uppistandi í sal [...]

Allskonar, Heilsan|

Vandamálið með járnið…

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er blóðleysi af völdum járnskorts eitt helsta næringarvandamálið í heiminum í dag, hvort er hjá iðnríkjum eða í þróunarlöndum. Um það bil 20-30% af konum á barneignaraldri eru taldar þjást af járnskorti. Eftirfarandi hópar geta m.a. verið í áhættu fyrir járnskort: Konur á barneignaraldriBarnshafandi konurUnglingarEldra fólkFólk í mikilli þjálfunGrænmetisætur / grænkerar, ef [...]

10 náttúrulegar leiðir til að viðhalda heilbrigði beina

Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu tímabili getur beinþynning orðið vandamál síðar á lífsleiðinni og meiri hætta á að beinin verði [...]