Fimm leiðir að einlægni

Hvernig getur maður staðið með sjálfum sér án þess að bregðast öðrum? Hér eru ráðleggingar til að koma sér af stað. Einlægni er vinsæl þessa dagana. Í fjölmiðlum eru börn og unglingar hvött til að „vera þau sjálf“. Meira að segja í sumarbúðum krakkanna minna hefur „vertu þú sjálfur“ verið útlistað sem grunngildi – ekki [...]

2020-04-24T20:31:52+00:00Allskonar, Heilsan|

Minni matarsóun – Brokkolíið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2020-04-24T20:32:36+00:00Allskonar, Matur, Myndbönd|

Kollagen – hvað er það og hvað gerir það fyrir okkur?

Kollagen er algengasta próteinið í líkamanum. Það hefur mikilvægu hlutverki að gegna, þar á meðal fyrir húðina og það hjálpar til við blóðstorknun. Undanfarin ár hafa vinsældir þess aukist sem fæðubótarefni og sem innihaldsefni í hárvörum og húðkremum. En hvað er kollagen? Og hvað gerir það fyrir okkur? Hér er farið yfir þetta mikilvæga prótein. [...]

Er möndlumjöl betra en aðrar mjöltegundir?

Möndlumjöl er vinsæll valkostur í stað hefðbundins hveitimjöls. Það er kolvetnalítið, stútfullt af næringarefnum og hefur örlítið sætari keim. Möndlumjöl hefur hugsanlega fleiri jákvæð áhrif á heilsuna í samanburði við hveitimjöl, t.d. dregur það úr „slæmu“ LDL-kólesteróli og þoli gegn insúlíni. Hér er lauslega minnst á jákvæð heilsuáhrif möndlumjöls og hvort það sé betri valkostur [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Heilsan|

Það er ekki sama hvaðan gott kemur

Hildur Magnúsdóttir hjá Pure Natura segist finna vel fyrir auknum áhuga á vörum fyrirtækisins, síðan vörurnar komu fyrst á markað fyrir þremur árum síðan. Fyrirtækið sé nú að framleiða fyrir nokkur erlend vörumerki auk síns eigins, en Hildur telur aukna eftirpurn vera vegna mikils áhuga svokallaðra BIOHACKERS, og heilsuáhugamanna um kosti þess að neyta innmatar. [...]