Ellý Ármanns hugsar vel um líkamann og heilsuna

Ellý Ármanns er dugnaðarforkur sem málar magnaðar myndir á milli þess sem hún heldur líkamsræktarnámskeið og gerir allskonar skemmtilegt. Hún hugar að heilsunni og velur vandlega hvað hún lætur inn fyrir sínar varir. Hér deilir hún með okkur uppáhaldsdrykkjunum sínum, Lovedrykkjunum, sem fást í Heilsuhúsinu, Hagkaup, Fjarðarkaupum, Melabúðinni, í fjölmörgum apótekum og heilsuverslunum. DetoxLove [...]

11 náttúrulegar leiðir til að lækka magn kortisóls

Kortisól er streituhormón sem nýrnahetturnar framleiða. Það er mikilvægt til að hjálpa líkamanum að takast á við aðstæður sem valda streitu. Heilinn fyrirskipar losun þess sem mótsvar við alls konar streituvöldum. Þegar magn kortisóls er of hátt til lengri tíma gerir hormónið meira ógagn en gagn. Langtímaáhrif sökum of mikils kortisóls eru til að mynda [...]

Heilsan, Útlenskt|

Fyllt paprika

Án glútens Án sykurs Hægt að gera án mjólkur - sjá neðar... Passar vel við grænt salat sem meðlæti með kjöt- eða fiskrétti. Fyrir fjóra - sem meðlæti 8 paprikur 4 dl brún hrísgrjón (lögð í bleyti ásamt smá sítrónusafa yfir nótt) 1 rifinn laukur 1 skræld og rifin rauðrófa 100 g furuhnetur - þurrristaðar [...]

Heilsan, Matur|

Minni matarsóun – Brokkolíið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|

Borðaði Þorbjörg þetta á afmælisdaginn?

Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti dvelur til skiptis á Íslandi og í Danmörku og hélt nýverið upp á 60 ára afmælið sitt í Kaupmannahöfn og var geislandi glöð með daginn! Þorbjörg hugsar vel um heilsuna og það sem hún borðar og minnir okkur á að eftir því sem við eldumst er miklvægt að borða fæðu sem styður [...]