Hvers vegna eru allir að tala um þarmaflóruna?

Áhugi og þekking vísindasamfélagsins á þarmaflórunni hefur aukist mjög frá því sem áður var, ekki síst vegna þess að sýnt þykir að heilbrigði þarmaflórunnar getur skipt miklu máli fyrir heilsu fólks, jafnt líkamlega sem andlega. Þorbjörg Hafsteinsdóttir mælir með Probi Mage mjólkursýrugerlum. Hippókrates sagði á sínum tíma: „Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi,“ og þó svo [...]

Heilsan|

Kókosolía í hárið: Kostir, notkun og góð ráð!

Kókosolía hefur fjölmarga eiginleika sem heilsu- og fegrunarvara. Fólk notar hana í margvíslegum tilgangi, allt frá eldamennsku og þrifum yfir í sem rakakrem og farðahreinsir. Aðrir nota kókosolíu til að bæta heilsu og ásýnd hársins. Þessi grein fjallar um það sem mælir með og á móti því að nota kókosolíu í hárið. Daglegar háraðgerðir geta [...]

Sólskin í glasi

Þessi sumarlega uppskrift birtist í uppáhalds tímaritinu okkar, MAN magasín, og við fengum leyfi til að deila henni hér. Í uppskriftinni er meðal annars að finna dásamlegu lífrænu Love drykkina GingerLove eða DetoxLove sem fást í fjölmörgum heilsuverslunum og apótekum um land allt, í Hagkaup, Melabúðinni og í Fjarðarkaupum.  Drykkina (sem eru í duftformi og koma [...]

11 heilsueflandi eiginleikar þess að borða lax

Lax er ein af næringarríkustu fæðutegundum sem fyrirfinnast. Þessi vinsæli feitfiskur er hlaðinn næringarefnum og getur dregið úr áhættuþáttum fjölmargra sjúkdóma. Hann er einnig bragðgóður og það er auðvelt að nálgast hann. Hér eru 11 mögnuð heilsueflandi áhrif þess að borða lax. 1. Ríkur af omega-3 fitusýrum Lax er ríkur af omega-3 fitusýrum sem geta [...]

Hvað er koffín og er það gott eða slæmt fyrir heilsuna?

Það má segja að á hverjum degi treysti stór hluti jarðarbúa á koffín til að keyra sig í gang. Koffín er náttúrulegt örvandi efni og eitt það mest notaða í heiminum. Koffín er oft nefnt út af neikvæðum áhrifum þess á svefn og kvíða. Rannsóknir hafa þó leitt í ljós að það hefur einnig ýmis [...]