10 magnesíumríkar fæðutegundir sem eru ofurhollar!

Magnesíum er mjög mikilvægt steinefni. Það hefur hlutverki að gegna í hundruð efnaskipta í líkamanum og hjálpar þér að viðhalda góðri heilsu. Því miður nær fjöldi fólks ekki ráðlögðum dagskammti sem er 400 mg. Að borða fæðu sem er magnesíumrík getur hjálpað þér að ná dagsskammtinum. Magnesíumríkar fæðutegundir eru meðal annarra dökkt súkkulaði, avókadó, hnetur, [...]

Hvernig þakklæti breytir þér og starfsemi heilans

Nú standa yfir rannsóknir á áhrifum þakklætis á andlega heilsu okkar. Með auknu aðhaldi í heilbrigðiskerfinu, þar sem áherslan er lögð á betri nýtingu fjármagns og styttri umönnunartíma, hafa sérfræðingar á sviði geðheilbrigðismála staðið frammi fyrir áleitinni spurningu: Hvernig er hægt að hjálpa skjólstæðingum að fá sem mest út úr meðferð á sem skemmstum tíma? [...]

Allskonar, Heilsan|

Brauð með kryddjurtum – úr eldhúsi Helgu Mogensen

1 msk vínsteinslyftidyft 3-5 dl volgt vatn 1 msk. sjávarsalt 2 msk ólífuolía 3 dl heilhveiti 2 dl fínt speltmjöl, smá mjöl til viðbótar ef deigið er vantskennt 1 tsk rósmarín, 1 tsk. tímían 1 msk hunang 2 tsk salt Hita upp ofninn í 200°C. Setjið vínsteinsllyftiduft,  salt saman við hveitið ásamt grænu kryddunum. (Upprunalega [...]

Matur|

Berjaþeytingur í “helgarfílíng”

Nei sko! Hér er önnur sumarleg uppskrift sem birtist í uppáhalds tímaritinu okkar, MAN magasín, og við fengum leyfi til að deila henni hér. Í uppskriftinni er meðal annars að finna dásamlegu lífrænu Love drykkina GingerLove eða DetoxLove sem fást í fjölmörgum heilsuverslunum og apótekum um land allt.  Drykkina (sem eru í duftformi og koma í handhægum skammtapakkningum) má blanda saman við [...]

Það er fátt skemmtilegra en skemmtilegur fyrirlesari sem hrífur þig með sér!

Brené Brown hefur rannsakað og kynnt sér mannleg tengsl – eigineika okkar til að finna til samkenndar og finnast við tilheyra, elska.  Í þessum frábæra fyrirlestri “The Power of Vulnerability” sem mætti kannski þýða “Styrkurinn í viðkvæmni” af TED rásinni deilir hún með okkur sinni eigin vegferð til að læra að þekkja sjálfa sig og [...]

Myndbönd, Útlenskt|