7 hollar ástæður þess að borða gúrku

Gúrka er almennt talin vera grænmeti en er í raun ávöxtur. Hún inniheldur ýmis næringarefni ásamt plöntusameindum og andoxunarefnum sem geta hjálpað til í baráttunni við ýmsa kvilla og jafnvel komið í veg fyrir þá. Gúrkur eru líka hitaeiningasnauðar og innihalda mikið vatn og vatnsleysanlega trefjar sem gerir þær ákjósanlegar bæði sem uppsprettu vökva og [...]

Heilsan, Útlenskt|

ÁHRIF ÞARMAFLÓRU Á LÍKAMSÞYNGD, EFNASKIPTI OG LANGVINNAR BÓLGUR

Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfssemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu.(1,2) Þarmaflóran hjálpar til við að brjóta niður og melta fæðu ásamt því að framleiða ákveðin vítamín og fitusýrur sem eru okkur nauðsynleg. Örverurnar framleiða þar að auki [...]

Heilsan|

Hvernig maður tekur gleði sína á ný eftir áfall

Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, segir frá því hvernig hún vann úr andláti eiginmannsins í bók sem hún gaf nýverið út. Andlát maka er eitt mesta áfall sem nokkur getur orðið fyrir. Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, þekkir þetta af eigin raun. Hún missti eiginmann sinn, Dave Goldberg, fyrir tveimur árum þegar hann varð fyrir alvarlegum heilaáverkum [...]

Allskonar, Heilsan|

Að taka húmor inn í hugleiðsluna

Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður hefur gaman af því eða ekki. En það er ekki nálgun Chade-Meng Tan á núvitund. [...]

Allskonar, Heilsan|

“Parmesanblómkáls”brauð”fingur”

Þetta var ég að dúlla mér við í eldhúsinu í gærkveldi; Parmesanblómkáls"brauð"fingur. Og þetta var bara ljúffengt með Balsamickjúllanum mínum á blómkálsbeði. Þessi blómkálsgleði mín ætlar bara engan endi að taka og við tökum því bara fagnandi. En þetta er máltíð gærdagsins og í dag hugsum við um annað og meira spennandi. Velskt lambakjöt með [...]

Allskonar, Heilsan|