Hvernig forvitni leiðir til betri samskipta

Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – alla vega hvað mannfólkið varðar. Forvitni – þörfin til að takast á við nýjar og [...]

2020-04-24T20:31:50+00:00Allskonar, Heilsan|

Þarmaflóran og ónæmiskerfið

Ónæmiskerfið Ónæmiskerfið vinnur ötullega að því að vernda okkur gegn sjúkdómum en við erum í snertingu við mögulega sýkla og veirur öllum stundum. Ef ónæmiskerfið starfar ekki sem skyldi getur sjúkdómshætta aukist. Streituvaldandi umhverfi, breytingar á mataræði, hækkandi aldur, svefnskortur og nútíma lifnaðarhættir almennt, geta haft áhrif á heilsu okkar og hugsanlega leitt til ójafnvægis [...]

2020-07-31T12:24:53+00:00Heilsan, Þarmaflóran|

10 ástæður fyrir sífelldri þreytu og ráð gegn henni

Það er mjög algengt að finna reglulega fyrir þreytu. Um þriðjungur fólks á öllum aldri finnur fyrir henni. Þreyta er algengt einkenni ýmissa kvilla og alvarlegra sjúkdóma en í flestum tilfellum stafar hún af einföldum lífsstílsþáttum. Sem betur fer eru þetta oftast atriði sem auðvelt er að laga. Hér eru útlistaðar 10 ástæður fyrir sífelldri [...]

2020-04-24T20:32:09+00:00Heilsan, Útlenskt|