17 sannreyndar leiðir að betri nætursvefni

Góður nætursvefn er alveg jafn mikilvægur og regluleg hreyfing og hollt mataræði. Rannsóknir sýna að slæmur svefn hefur samstundis neikvæð áhrif á hormónastarfsemi, æfingagetu og heilastarfsemi. Svefnleysi getur einnig orsakað þyngdaraukningu og aukið hættu á sjúkdómum. Aftur á móti getur góður svefn hjálpað þér að borða minna, stundað æfingar af meira kappi og stuðlað að [...]

Lífsreglurnar fjórar

Ég set lífsreglurnar fjórar hér inn tvisvar á ári - mér finnst svo mikilvægt að rifja þetta upp! Lífsreglurnar fjórar: 1. Vertu flekklaus í orði: talaðu af heilindum. Segðu aðeins það sem þú meinar. Passaðu að nota ekki orðið gegn þér eða til að slúðra um aðra. Beindu krafti orða þinna í átt að sannleika [...]

2020-04-24T20:31:55+00:00Allskonar, Heilsan|

Dæmum minna – hlustum meira!!

Mikil umræða hefur verið undanfarið um þunglyndi og þá í tengslum við fárveikan flugmann sem virðist hafa tekið þá hræðilegu ákvörðun að enda líf sitt og 150 farþega. Eðlilegt að fólk spyrji sig ýmissa spurninga við svona hræðilegt slys (hræðilegan glæp) en mjög mikilvægt að vanda vel til allrar umfjöllunar um svona mál. Það ber [...]

2020-04-24T20:31:55+00:00Heilsan, Matur|