Nú lítum við inn á við, djúpt inn á við!

Hér að neðan er úrdráttur og lausleg þýðing á íslensku af því sem kemur fram í þessu einkar áhugaverða myndbandi sem gefur okkur skýra og góða innsýn inn í eiginleika og áhrif mjólkursýrugerilsins Lactobacillus plantarum 299V (LP299V).  Lactobacillus plantarum 299V (LP299V) er að finna í fæðubótarefninu Probi Mage sem fæst í apótekum, heilsuverslunum, Fjarðarkaup, Hagkaup, [...]

15 jákvæð áhrif D-vítamíns samkvæmt rannsóknum

D-vítamin er fituleysanlegt vítamín sem er nauðsynlegt fyrir ákjósanlegt heilbrigði. Einungis nokkrar fæðutegundir innihalda þetta mikilvæga vítamín í einhverju magni. Þetta á til að mynda við um feitan fisk, innmat, tiltekna sveppi og efnabættan mat. Samt sem áður, ólíkt öðrum vítamínum sem þú getur eingöngu fengið í gegnum fæðuna, þá getur líkaminn einnig framleitt D-vítamín [...]

Ull er gull!

Vilmundur Sigurðsson stofnaði Facebooksíðuna "Er rúmið mitt að drepa mig" fyrir allnokkru og nú er svo komið að þúsundir hafa líkað við síðuna en þar deilir fólk meðal annars upplýsingum og reynslu af notkun á mismunandi rúmdýnum. Ástæða þess að Vilmundur stofnaði síðuna í upphafi er sú að hann hafði sjálfur verið að glíma við [...]

Það styttir upp um síðir!

Þegar við höfum farið í gegnum erfiðleika í lífinu og unnið okkur í gegnum þá þurfum við að muna að við þurfum líka að leyfa okkur að njóta þess góða sem lífið hefur upp á að bjóða. Lífið er einhvern veginn þannig að það sem er fullt þarf að tæmast - þar sem er of [...]

Allskonar, Heilsan|

Minni matarsóun – Ýmislegt er hægt að frysta

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|