Hvernig núvitund er notuð til að takast á við löngun

Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við komum ýmsu í verk í gegnum daginn þökk sé nánast ósjálfráðum venjum á borð við [...]

Allskonar, Heilsan|

Kínóa a la mande með jarðarberjasósu

Án mjólkur - ef notaður er sojarjómi Án glútens Án sykurs Jóladesert (hentar líka allt árið um kring) með próteinríku kínóa sem hefur minni áhrif á blóðsykurinn en hvítu grautargrjónin. Og sæt jarðarberjasósa er annar valkostur í stað sætu kirsuberjasósunnar sem inniheldur tonn af sykri! Fyrir fjóra 2 dl kínóagrjón 1 lítri möndlumjólk með agavesírópi [...]

Heilsan, Matur|

Tómatlöguð súpa með grænmeti og byggi – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

50 g soðið bygg, einnig gott með hrísgrjónum, pasta og kjúklingabaunum 1 stk. laukur smátt sxaður 1 stk. chilli smátt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar smátt skornir 1 msk. ólífuolía 1 tsk. paprikuduft 1 msk. balsamik, hvítt 1 krukka tilbúin pastasósa 1 msk. grænmetiskraftur í 400 ml vatni 1 stk. vorlaukur ¼ agúrka ½ rauð paprika [...]

Matur|

Lífshamingjan – setur þú markið of hátt?

Vertu opin fyrir öllum þeim tilfinningum sem þú upplifir á leið þinni að betri vellíðan, segir James Baraz. Í samkeppnismiðuðu umhverfi er ríkjandi hugarfar oft að meira sé betra. Að skara fram úr, hvað sem það kostar, og að eiga sem mest hefur skotið sterkum rótum í þjóðarsálinni sem mælikvarði á raunverulegan árangur. Sú hugmynd [...]

Allskonar, Heilsan|

Svefnleysi veldur offitu

Við birtum þessa áhugaverðu grein sem var birt á vefnum Lifðu núna sem okkur finnst einnig eiga erindi við lesendur Heilsunetsins. Ónógur svefn getur leitt til margháttaðra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur meðal annars stuðlað að offitu, hjartasjúkdómum og háum blóðþrýstingi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein í Huffington Post. Nýleg rannsókn sem bandarísk heilbrigðisyfirvöld stóðu að [...]