Hreint ketó með Þorbjörgu Hafsteins

Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, næringarþerapisti, lífsráðgjafi og yogakennari býður nú upp á vinsæl námskeið fyrir þá sem vilja kynna sér svokallað keto matarræði. Næsta námskeið hefst 29. apríl. Þorbjörg hefur 25 ára starfsreynslu í næringar- og heilsutengdri ráðgjöf, námskeiðum, fyrirlestrum, sjónvarpsþáttum og konsept hönnun, auk þess að hafa skrifað skrifað 6 bækur um heilsusamlegan mat, lífsstíl [...]

13 heilsueflandi áhrif fiskiolíu

Fiskiolía eða lýsi er eitt algengasta fæðubótarefnið. Fiskiolía inniheldur mikið magn omega-3 fitusýra sem eru mikilvægar heilsu okkar. Ef þú borðar ekki mikið af feitum fiski, þá geta fæðubótarefni sem innihalda fiskiolíu hjálpað þér að uppfylla þörf líkamans fyrir omega-3 fitusýrum. Hér er leiðarvísir sem byggir á rannsóknum á fiskiolíu og heilsueflandi áhrifum hennar. Hvað [...]

Minni matarsóun – Engiferið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

Allskonar, Matur, Myndbönd|

Jafnvægi milli vinnu og einkalífs!

Nú eru margir að byrja að vinna aftur eftir sumarfrí og þá getur verið gott að ákveða hvernig maður ætlar að takast á við vinnuna sem er framundan. Við lifum á tímum hraða og við hefðum ekki getað ímyndað okkur fyrir nokkrum tugum ára síðan hvað hlutirnir geta gengið hratt fyrir sig. Við erum fullbókuð [...]

Allskonar, Heilsan|

Hvernig núvitund er notuð til að takast á við löngun

Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við komum ýmsu í verk í gegnum daginn þökk sé nánast ósjálfráðum venjum á borð við [...]

Allskonar, Heilsan|