1 msk vínsteinslyftidyft
3-5 dl volgt vatn
1 msk. sjávarsalt
2 msk ólífuolía
3 dl heilhveiti
2 dl fínt speltmjöl, smá mjöl til viðbótar ef deigið er vantskennt
1 tsk rósmarín,
1 tsk. tímían
1 msk hunang
2 tsk salt
Hita upp ofninn í 200°C. Setjið vínsteinsllyftiduft, salt saman við hveitið ásamt grænu kryddunum. (Upprunalega uppskrift kallar á fersk krydd en ég leyfi mér að nota þurrkrydd) Hnoða vel saman ásamt olíu og eftivill hunangi, Setja deigið i kokuform. Ath ef deigið er blautt bæta þá aðeins meira hveiti saman við, Strá smá grófu salti yfir og baka í um það bil 40 mínútur. Skemmtileg tilbreyting er að setja sólþurrkaða tómata saman við þetta brauð. Grænu kryddin eru góð í allan mat og bakstur því þau innihalda efni sem styrkja ofnæmiskerfið.