1 krukka af lífrænu eplamauki
Létt rista a pönnu:
1 bolla af cashew hnetum
1 bolla af möndlum
1 bolla af valhnetum
1 bolla af jarðhnetum(má sleppa)
Kæli niður hneturnar og hræri vel saman í matvinnsluvél
Set síðan lagskipt í glös hneturmix í botninn, eplamauk, hnetumix og raða upp og toppa með grískri jógúrt , þeyttum rjóma eða Vegan rjóma og skreyti með smátt söxuðu dökku súkkulaði.
Og fleira frá Helgu því nú fást víða frábærir, handhægir, hollir og góðir tilbúnir réttir úr Eldhúsi Helgu Mogensen.
Nánari upplýsingar á: https://www.facebook.com/ureldhusihelgumog/?fref=ts