Þetta verður allt í lagi. Allt.
Mér datt í hug um miðjan daginn á fimmtudag, þar sem ég var að troða þriðja pain au chocolat stykkinu upp í mig að ég hefði átt að taka myndir af öllu sem ég borðaði þann daginn. Svona eins og ég tek myndir af haframúffum, grísku jógúrti og grænmetisréttum væri bara rétt og gott að [...]