Af súkkulaði
Eftir stutta leit í stofunni fundust þessi egg á páskadagsmorgun. Lúkas hafði ákveðið að hann væri ekki of stór til að leita að þeim þannig að við eyddum skemmtilegri stund við heitur og kaldur áður en öll eggin voru samankomin. Hann greip eitt lítið og borðaði og skildi svo afganginn eftir á borðinu, sagðist vera [...]