Af 50/50

Það var eins og ég hélt og ég sá ekkert af Edinborg. Var bara á skrifstofu og hóteli. Þetta var samt mjög vel heppnuð ferð og ég kom ýmsu í verk. Það var líka gaman að hitta vinnufélagana frá Brighton því þau sáu mig síðast fyrir þremur vikum og öll minntust þau á að ég [...]

Af pjöllum

Ég held enn í mína fornnorrænu siði og strípast um í búningsklefanum í ræktinni. Ríf mig úr öllu og stika kviknakin í sturtu. Þurrka mér vandlega við skápinn minn og klæði mig svo. Þær hinar eiga enn erfitt með þetta, pukrast undir handklæði eða fara með nærfötin með sér í sturtuklefann og klæða sig í [...]

Á felgunni

Ég höndla það engan vegin að vera í fríi. Ég er svo mikil rútínu manneskja. Ég finn að ég er búin að þyngjast um tvö kíló í vikunni og ég finn að þetta eru engin vatnsbjúgskolvetnaskvapskíló sem skafast auðveldlega af. Nei, ég þekki líkama minn og þetta er tveggja til þriggja vikna set back puðvinna. [...]

Go to Top