Af feitum konum
Ég hjó eftir um daginn að Ragga Nagli setti inn facebook status þar sem hún agnúast út í fyrirsögn á dönsku slúðurblaði. Fyrirsögin var eitthvað á þá leið að kona léttist um 92 kíló og varð sæt. Þetta fór fyrir brjóstið á Röggu og flestum lesenda hennar sem þótti þetta vera einelti í garð feitra [...]