Af tímaþröng
Vinur minn dó í gær. Hann var 43 ára, fékk hjartaáfall í gær og dó. Það væri kómískt ef þetta væri ekki svona sorglegt að síðasta færslan hans á Facebook var um að hann væri með stingandi verk í vinstri öxl. Svo ekki meir. Við vorum nýbúin að kynnast, hann kom í teymið mitt fyrir [...]