Vonarberar á erfiðum tíma!

  Flest okkar sem hafa farið í gegnum erfiðleika og áföll kannast við þá óbærilegu tilfinningu að hafa enga stjórn á hlutunum og þessu fylgir oft depurð (jafnvel þunglyndi), hræðsla, vonleysi og ringulreið. Spurningin er kannski; hvað og hvernig getur maður komist í gegnum svona tímabil? Það er ekkert einfalt svar við því og er [...]

2020-04-24T20:32:34+00:00Allskonar, Heilsan|

Af myrkraverkum

Vaknaði þvengmjó í morgun. Ég var örlítið hissa af því að mér fannst ég ekki hafa farið neitt sérstaklega varlega hvað hitaeiningar varðaði og ég komst bara tvisvar í ræktina. Það var því gleðilegt að sjá heilt kíló hypja sig. Stundum er fitutap hálfóútskýranlegt. Það eru vikur sem maður vigtar og telur, hleypur og lyftir, [...]

Af hné

Þegar ég var 17 ára eða svo fór ég sem skiptinemi til Bandaríkjanna. Svo sem ekki í frásögur færandi nema kannski til að segja að það voru sennilega ein af stærri mistökum sem ég hef nokkurn tíman gert og að það var þar sem ég skemmdi á mér hnén. Ég var í stærri kantinum þegar [...]

Go to Top