Vera meira – segja minna!
Vinkona mín kom til mín fyrir nokkrum árum með þessa eftirminnilegu setningu „Anna Lóa, ég man þegar þú misstir mömmu þína þá sagði ég , oh hvað ég skil þig, þetta hlýtur að vera svo erfitt. Nú er ég búin að komast að því að ég skildi þig bara ekki neitt, en ég skil þig núna [...]