Af stærsta lúsernum

Ég hef lengi haft ýmugust á sjónvarpsefninu The biggest loser. Af margvíslegum ástæðum; þátturinn er mannskemmandi, nútíma PT Barnum fríksjóv, notar skaðlegar ef ekki beinlega hættulegar aðferðir til fitutaps, lífslexíurnar eru einstaklega grunnhyggnar og hann elur á sjálfshatri í ofanálag við að skilja við keppendur með verri þekkingu en áður og undantekningalaus bæta þau öllu [...]

Af apríl

Það er viðtekin venja hjá mér að vigtin fari upp og niður viku eftir viku. Ég ákvað því að ég nennti ekkert að vera að hafa áhyggjur af því hvort ég þyngdist eða léttist viku frá viku, svo lengi sem mánuðurinn í heild sýndi árangur. Síðan í september er ég búin að léttast um tæp [...]

Go to Top