Af stærsta lúsernum
Ég hef lengi haft ýmugust á sjónvarpsefninu The biggest loser. Af margvíslegum ástæðum; þátturinn er mannskemmandi, nútíma PT Barnum fríksjóv, notar skaðlegar ef ekki beinlega hættulegar aðferðir til fitutaps, lífslexíurnar eru einstaklega grunnhyggnar og hann elur á sjálfshatri í ofanálag við að skilja við keppendur með verri þekkingu en áður og undantekningalaus bæta þau öllu [...]