Af holdafari
Ég léttisi ekki um eitt gramm í þessari viku. Og var nokkuð ánægð með hvað ég er orðin þjálfuð í að halda kúlinu. Ég auðvitað vonast eftir að sjá lægri og lægri tölu hverju sinni, en þegar það gerist ekki er ég líka alveg sallaróleg. Ég veit ég er að grennast, mér finnst ég slétt [...]