Af rútínu

Ég ákvað á sunnudaginn að ég ætlaði að skora á sjálfa mig einhvernvegin í þessari viku. Mér finnst endilega eins og það sé móðins og virkar eins og eitthvað sem svona lífstílsbloggarar eins og ég hreinlega verða að gera. Svona að því gefnu að ég er ægilega heilsusamleg ákvað ég að áskorunin hlyti að felast [...]

Þar small í gráfíkjunni

Ég hlustaði á sérlega skemmtilegan fyrirlestur á Radio 4 um heilsusamlegt líferni nú fyrir nokkru. Fyrirlesturinn þótti mér góður, sér í lagi fyrir þær sakir að ég, og fyrirlesarinn vorum sérstaklega sammála um nánast allt. Þetta heilsulíferni er allt orðið svo flókið og ruglingslegt fyrir utan að fylgja hinum og þessum tískustraumum í ofanálag við [...]

Go to Top