Af svekkelsi
Ég fór í minn fyrsta jógatíma í dag. Allt jógað sem ég hef gert hingað til er bara eftir myndböndum eða svo jóga studio appinu hér heima. Sciatica taugabakverkurinn er alltaf að hrjá mig og eftir því sem ég kemst næst er jóga upplagt til að lina verkinn. Það var svo af algerri tilviljun ég [...]