Saving Mr. Banks

Horfði á yndislega mynd á Skjábíó (Vod-inu) í gærkvöldi sem vakti mig svo til umhugsunar. Myndin heitir Saving Mr. Banks og er með stórleikurunum Emmu Thompson, Tom Hanks og Colin Farrell. Saving Mr. Banks er sannsöguleg mynd sem segir frá samningaviðræðum Walt Disney og P.L. Travers höfundar Mary Poppins, en Disney reyndi árangurslaust í 20 [...]

2020-04-24T20:32:10+00:00Allskonar, Heilsan|

Zombie Experience!

Ég eyddi sunnudagskvöldinu í að útrýma uppvakningum. Ekki í neinum metaforískum skilningi, ég er ekki að tala um einhverja andlega spikuppvakninga, heldur er ég að tala um "Zombie Experience", þriggja klukkutíma þátttöku leikhús þar sem ég og nokkrar aðrar hlupum um ganga í yfirgefnum spítala og munaðarleysingjahæli með loftbyssur að drepa uppvakninga í leit að [...]

Þægindaramminn og óþægindaramminn

Það er orðinn vani hér hjá mér að eyða flestum laugardagseftirmiðdögum annaðhvort á The Racecource, sem er heimavöllur Wrexham FC, eða hlustandi á Radio Wales til að heyra lýsingu á leik. Það átti þessvegna að vera heldur betur öðruvísi skemmtun í dag að skella mér til Cheshire að horfa á Póló leik. Samstarfskona mín bauð [...]

Go to Top