Saving Mr. Banks
Horfði á yndislega mynd á Skjábíó (Vod-inu) í gærkvöldi sem vakti mig svo til umhugsunar. Myndin heitir Saving Mr. Banks og er með stórleikurunum Emmu Thompson, Tom Hanks og Colin Farrell. Saving Mr. Banks er sannsöguleg mynd sem segir frá samningaviðræðum Walt Disney og P.L. Travers höfundar Mary Poppins, en Disney reyndi árangurslaust í 20 [...]