Meðvirkni
Átti gott spjall við vin um daginn og hann segir sem svo: Anna Lóa, af hverju heldur þú að fólk velji sig aftur og aftur inn í svipaðar aðstæður í lífinu þrátt fyrir að vita betur! Ég svaraði: meðvirkni - þú velur þig oftar en ekki inn í þær aðstæður sem þú þekkir - sem [...]