Ertu með hálfkláraða sögu!
Góðan dag kæru vinir! Nýt þess að vera í sumarfríi. Bara þessi litlu hlutir eins og að geta farið seinna að sofa, dólað sér yfir morgunkaffinu, sinnt vinum og fjölskyldu aðeins betur og notið náttúrunnar. Ég er ein af þeim sem elska Ísland á sumrin (svona yfirleitt) og veit fátt fallegra en bjartar sumarnætur úti [...]