Hvernig getum við fundið til hluttekningar?
Samkvæmt nýrri rannsókn ofmetum við færni okkar í að lesa í tilfinningar annarra út frá svipbrigðum þeirra. Oft er því haldið fram að svipbrigði komi upp um réttar tilfinningar fólks – líka í þeim tilfellum sem viðkomandi reynir að fela þær. Í gegnum daginn fylgjumst við með svipbrigðum fólks og háttalagi, horfum eftir streitu, sorg [...]