Er innmatur hollur?

Innmatur var oftar á boðstólum hér áður fyrr. Nú á dögum er hann ekki alveg eins vinsæll. Margir hafa ekki einu sinni smakkað innmat og býður kannski við tilhugsuninni einni saman. Innmatur er nokkuð næringarríkur. Hér er minnst á innmat og heilsuáhrif hans – bæði jákvæðu og neikvæðu áhrifin. Hvað er innmatur? Með innmat er [...]

Go to Top