Hinn vandfundni Gullni meðalvegur!

Þegar ég hugsa um lífið í heild sinni þá finnst mér það snúast meira eða minna um að leitast við að ná ákveðnu jafnvægi. Þessi „Gullni“ er vandfundinn og líklega væri bara ekkert gaman að rúnta þar alla ævi! Við finnum flest fyrir því þegar við erum í ójafnvægi og því mikilvægt að skoða hvernig [...]

Af höfrum

Ég var beðin um uppskrift af yfirnótthöfrum um daginn. Ég á alltaf í jafn miklu klandri með uppskriftir, ef ég gæti í alvörunni ekki bara skrifað niður það sem ég elda heldur líka munað hvert ég þá setti miðann væri ég sjálfsagt búin að gefa út uppskriftabók. Ég gerði heiðarlega tilraun til að halda þessu [...]

Er innmatur hollur?

Innmatur var oftar á boðstólum hér áður fyrr. Nú á dögum er hann ekki alveg eins vinsæll. Margir hafa ekki einu sinni smakkað innmat og býður kannski við tilhugsuninni einni saman. Innmatur er nokkuð næringarríkur. Hér er minnst á innmat og heilsuáhrif hans – bæði jákvæðu og neikvæðu áhrifin. Hvað er innmatur? Með innmat er [...]

Go to Top