Hinn vandfundni Gullni meðalvegur!
Þegar ég hugsa um lífið í heild sinni þá finnst mér það snúast meira eða minna um að leitast við að ná ákveðnu jafnvægi. Þessi „Gullni“ er vandfundinn og líklega væri bara ekkert gaman að rúnta þar alla ævi! Við finnum flest fyrir því þegar við erum í ójafnvægi og því mikilvægt að skoða hvernig [...]