Alltaf brjálað að gera!!
Eins og hefur komið fram í skrifum mínum undanfarið er ég að fara að takast á við nýjar áskoranir í lífi mínu og þeim fylgja bæði tilhlökkun, smá kvíði en mest spenna yfir því að fá tækifæri til að læra nýja hluti og beita mér á vettvangi sem ég hef horft á úr fjarlægð fram [...]