Metnaður eða fullkomnunarárátta!!
Við gætum átt það til að rugla saman fullkomnunaráráttu og metnaði. Sá sem er metnaðarfullur fylgir markmiðum sínum og áttar sig á því að hann á eflaust eftir að gera mistök á leiðinni. Sá sem er með fullkomnunaráráttu gefur ekki rými fyrir mistök, setur sér oftar en ekki óraunhæf markmið og upplifir skömm þegar hann [...]