Tengslin okkar!
Ég hafði ekki starfað lengi sem kennari þegar ég gerði mér grein fyrir því að tengsl mín við hópinn skiptu ekki síður máli en það efni sem ég var að kenna. Með tíð og tíma komst ég að því að tengslin við hópinn voru fyrir margar nemendur mína mikilvægara en það sem stóð í bókinni [...]