Getum við einfaldað!

  Í samtölum mínum við fólk er algengt að talað sé um álag í lífi og starfi með tilheyrandi vansæld og vonleysi. Það fyrsta sem fer þegar við upplifum mikið álag, er hæfileiki okkar til samskipta svo það eru margir að upplifa samskiptaerfiðleika, bæði í vinnu og einkalífi sem má rekja til þess að það [...]

2020-04-24T20:32:34+00:00Allskonar, Heilsan|

14 náttúrulegar leiðir til að bæta insúlínnæmi

Insúlín er mikilvægt hormón sem stjórnar sykurmagni í blóði. Briskirtillinn framleiðir insúlín og hjálpar til við að flytja sykur úr blóði og inn í frumur til geymslu. Þegar frumur mynda þol gegn insúlíni geta þær ekki notað hormónið með góðu móti, sem veldur of háum blóðsykri. Þegar briskirtillinn skynjar háan blóðsykur framleiðir hann meira insúlín [...]

Af hverju þyngjast sumar konur á breytingaskeiðinu

Margar konur þyngjast á breytingaskeiðinu. Ýmsir þættir spila inn í, þ.á.m. hormónabreytingar, hækkandi aldur, lífsstíll og arfgengir þættir. Reynsla kvenna af breytingaskeiðinu er einstaklingsbundin. Hér eru taldar upp ástæður þess að sumar konur þyngjast á og eftir breytingaskeiðið. Lífsferill konunnar Konur ganga í gegnum fjögur stig hormónabreytinga yfir ævina. Fyrst er það tímabilið áður en tíðahvörf [...]

Go to Top