Bananabomba

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir 3-4 2 dl soðin brún hrísgrjón eða kínóa 3 egg 3 dl bókhveitimjöl 2 msk. gúargúmmí 1 tsk. kanill (má sleppa) 1/2 tsk. malaðar kardimommur 2 stappaðir bananar 4 tsk. kókosolía 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt Leiðbeiningar: Stappið banana og hrærið svo eggjum og bráðinni kókosolíu við. [...]

Hummus

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir 2-4 1 dós kjúklingabaunir 2 msk. tahini (sesamsmjör) 2 msk. hnetusmjör, meira tahini eða möndlumauk 4 msk. kaldpressuð jómfrúar ólífuolía Rifinn börkur án hvíta lagsins og a.m.k. 4 msk. af safa úr einni sítrónu 1 hnífsoddur cayennepipar Hellið vatninu af kjúklingabaununum Setjið baunirnar saman með hinum innihaldsefnunum í [...]

Go to Top