Bananabomba
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir 3-4 2 dl soðin brún hrísgrjón eða kínóa 3 egg 3 dl bókhveitimjöl 2 msk. gúargúmmí 1 tsk. kanill (má sleppa) 1/2 tsk. malaðar kardimommur 2 stappaðir bananar 4 tsk. kókosolía 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt Leiðbeiningar: Stappið banana og hrærið svo eggjum og bráðinni kókosolíu við. [...]




