Líf í jafnvægi
Að upplifa vellíðan í lífinu krefst vinnu af okkur en er ekki eitthvað sem gerist að sjálfu sér. Þar koma margir þættir til en ef við skoðum lífið á heildrænan hátt þá vitum við að þegar við vanrækjum einhvern af þeim þáttum sem skipta miklu máli fyrir vellíðan okkar skapast ójafnvægi sem getur haft neikvæðar [...]




