Líf í jafnvægi

Að upplifa vellíðan í lífinu krefst vinnu af okkur en er ekki eitthvað sem gerist að sjálfu sér. Þar koma margir þættir til en ef við skoðum lífið á heildrænan hátt þá vitum við að þegar við vanrækjum einhvern af þeim þáttum sem skipta miklu máli fyrir vellíðan okkar skapast ójafnvægi sem getur haft neikvæðar [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Allskonar, Heilsan|

Eitt skref í einu!

Ég man að góður vinur sagði eitt sinn við mig þegar ég var að fara í gegnum erfiða tíma: Anna Lóa, stundum dugar ekki að taka einn dag í einu - stundum þurfum við að taka klukkutíma fyrir í einu. En það er mikilvægt að gangast við tilfinningum sínum og leyfa sér að finna til. [...]

2020-04-24T20:32:11+00:00Allskonar, Heilsan|

Fag-Mennskan mín!!

Það er ýmislegt sem ég hef tekið með mér úr sálgæslunáminu en sumt af því er sterkara í vitundinni en annað og þessi pistill er afurð af þeim yndislega tíma sem ég átti þar. Ég hef alltaf verið andlega sinnuð og hef leyft mér að viðurkenna það fyrir sjálfri mér og öðrum. Ég hef meðvitað [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Allskonar, Heilsan|

Eggjandi morgunhristingur

Án glútens Án sykurs Fyrir einn 2 dl vistvæn og sykurlaus sojamjólk, möndlumjólk, rísmjólk eða hampmjólk 2 msk. kaldpressuð hörfræolia 3 msk. hreint mysuprótein 1/2 tsk. kanill 1/4 tsk (2 hnífsoddar) vanilluduft Hýði af 1/4 lífrænni sítrónu eða skvettu af sítrónusafa 1 lítill banani 100-150 g frosin ber. Helst hindber eða jarðarber Setjið öll innihaldsefnin [...]

Go to Top