Glútenlaust vs. glútenlaust

Aðsend grein frá Karen Jónsdóttur (Kaju), eiganda fyrirtækisins Kaja Organic ehf. Mikið hefur verið rætt um glútenóþol, glútenofnæmi og í framhaldi hefur orðið glútenlaust orðið tískufyrirbrigði sem hefur ruglað margan landann í ríminu, sem reyndar er ekki nema von þar sem undirrituð hefur komið í verslun þar sem kaffi var merkt glútenlaust. En þá staldrar [...]

Af hverju er þari svona hollur og næringarríkur?

Þari er algengt innihaldsefni í asískri matargerð sem hefur aukist í vinsældum meðal heilsuþenkjandi fólks í vestrænum löndum. Og það ætti ekki að koma á óvart — að borða þara er einstaklega holl og næringarrík leið til að auka inntöku á vítamínum og steinefnum í gegnum fæðuna. Ef þari er borðaður reglulega getur hann styrkt [...]

Heilsuhúsið svarar kallinu!

Eins og margir hafa efalítið tekið eftir tók einhver snillingur (sem Heilsunetið kann ekki deili á en klappar hátt og snjallt fyrir) sig til og hvatti til þess í færslu á Facebook að verslunareigendur bjóði 50% afslátt af grænmeti og ávöxtum á laugardögum í stað sælgætis og fór textinn sem hér fer á eftir víða. [...]

Grunlausa gínan!

  Það verður seint sagt um mig að ég læðist með veggjum eða að það fari lítið fyrir mér. Ég tala hátt og mikið svo mörgum þykir nóg um, hláturinn djúpur og ég á það til að gleyma því að ég er ekki ein í heiminum. Fólki hefur verið tíðrætt um að það fari ekkert [...]

2020-04-24T20:32:34+00:00Allskonar, Heilsan|

-May you always do for others and let others do for you – Bob Dylan

Mikill sannleikur í fyrirsögninni og mikilvægt að muna að það er jafn mikilvægt að þiggja hjálp eins og að gefa hana. Í gegnum tíðina hef ég svo oft hitt fólk sem hefur gert sig ómissandi í lífi annarra en biður ekki um neitt fyrir sig. Við búum í samfélagi sem leggur ofur áherslu á dugnað [...]

Go to Top