Leiktu til sigurs!
Þetta líf er ekki æfing fyrir annað og betra líf. Þetta líf er ekki generalprufa fyrir frumsýninguna. Þetta er frumsýningin og því mikilvægt að njóta hennar til fullnustu. Það skiptir líka máli að sætta sig ekki við að leika endalaust aukah...lutverkið og ætla öðrum aðalhlutverkið. Það sem skiptir máli er að þú takir þitt hlutverk [...]




