Saving Mr. Banks

Horfði á yndislega mynd á Skjábíó (Vod-inu) í gærkvöldi sem vakti mig svo til umhugsunar. Myndin heitir Saving Mr. Banks og er með stórleikurunum Emmu Thompson, Tom Hanks og Colin Farrell. Saving Mr. Banks er sannsöguleg mynd sem segir frá samningaviðræðum Walt Disney og P.L. Travers höfundar Mary Poppins, en Disney reyndi árangurslaust í 20 [...]

2020-04-24T20:32:10+00:00Allskonar, Heilsan|

Hvað eru lekir þarmar?

Nýverið hefur það sem á ensku kallast „leaky gut“ eða „lekir þarmar“ fengið aukna athygli, sér í lagi hjá þeim sem aðhyllast aðferðir náttúrulækninga. Lekir þarmar, einnig þekkt sem aukin gegndræpni þarma, er meltingarkvilli þar sem bakteríur og eiturefni geta „lekið“ í gegnum þarmavegginn. Læknastéttin viðurkennir ekki leka þarma sem raunverulegt sjúkdómsástand. Þó eru til [...]

Go to Top