Fiskur í raspi með gírafsalati

Án mjólkur Án glútens - ef maísmjöl er notað Smá hunang í gírafsalatinu. Má sleppa. Fyrir fjóra Ca. 800 gr. fiskflök, t.d. ufsi eða þorskur 1 egg 1 dl gróft maísmjöl, haframjöl eða heilkorna speltmjöl 1 tsk. timjan (má sleppa) 1 tsk. salt Nýmalaður pipar Olía Pískið eggið með gaffli. Útbúið raspinn með því að [...]

Kúlottusteik með lauksósu

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Passar vel með brúnum hrísgrjónum, rótargrænmeti og salati. Fyrir fjóra 1 stór kúlottusteik með fitu 4 stórir rauðlaukar, afhýddir og skornir í fjórðunga 4 hvítlauksgeirar skornir í tvennt á lengdina Gulrætur skornar í tvennt á lengdina 1 appelsína í bátum 1 tsk. eða 10 stk. allrahanda 2 lárviðarlauf 2 [...]

Lasanja

Án sykurs Hægt að matreiða án glútens - sjá fyrir neðan Hægt að matreiða án mjólkur - sjá fyrir neðan Fyrir fjóra 500 gr. hakkað vistvænt kálfakjöt. Annar valkostur er hakkað kalkúnakjöt 1 stór laukur skorinn í þunnar sneiðar 1 stór gulrót rifin gróft með rifjárni 1 rauð paprika skorin í litla bita 2 hvítlauksgeirar [...]

Toppkál með hafrarjóma

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Innihaldsefni: 1 heill toppkálshaus 1 ferna hafrarjómi. Það er hægt að nota sojarjóma í staðinn. 1 tsk. múskat Salt og pipar Leiðbeiningar: Sjóðið 1.5 lítra af vatni. Skerið allt toppkálið í fínar ræmur á meðan vatnið er að sjóða. Setjið kálið í sjóðandi vatnið og leyfið því að sjóða [...]

Go to Top