Fiskur í raspi með gírafsalati
Án mjólkur Án glútens - ef maísmjöl er notað Smá hunang í gírafsalatinu. Má sleppa. Fyrir fjóra Ca. 800 gr. fiskflök, t.d. ufsi eða þorskur 1 egg 1 dl gróft maísmjöl, haframjöl eða heilkorna speltmjöl 1 tsk. timjan (má sleppa) 1 tsk. salt Nýmalaður pipar Olía Pískið eggið með gaffli. Útbúið raspinn með því að [...]




