Jólakveðja
Jólin rétt afstaðin en þessi hátíð ljóss og friðar vekur oft upp hinar ýmsu vangaveltur um lífið og tilveruna. Jólahefðir eru margar og misjafnar og einmitt á þessum tíma sem við þurfum að gæta okkur á að fara ekki í viðmið við aðra. Jólin eiga ekki að vera á ákveðin hátt og þrátt fyrir góðar [...]




