Jólakveðja

Jólin rétt afstaðin en þessi hátíð ljóss og friðar vekur oft upp hinar ýmsu vangaveltur um lífið og tilveruna. Jólahefðir eru margar og misjafnar og einmitt á þessum tíma sem við þurfum að gæta okkur á að fara ekki í viðmið við aðra. Jólin eiga ekki að vera á ákveðin hátt og þrátt fyrir góðar [...]

Hvernig getum við fundið til hluttekningar?

Samkvæmt nýrri rannsókn ofmetum við færni okkar í að lesa í tilfinningar annarra út frá svipbrigðum þeirra. Oft er því haldið fram að svipbrigði komi upp um réttar tilfinningar fólks – líka í þeim tilfellum sem viðkomandi reynir að fela þær. Í gegnum daginn fylgjumst við með svipbrigðum fólks og háttalagi, horfum eftir streitu, sorg [...]

Að takast á við vandræðaleika

Sálfræðingurinn Ty Tashiro útskýrir hvers vegna sumir eru vandræðalegri í félagslegum aðstæðum og hvernig hægt er að tengjast öðrum á eigin styrkleika. Mörg okkar hafa upplifað vandræðaleg augnablik þegar við getum ekki lesið í einhverjar félagslegar aðstæður og drögum okkur því til hlés. Okkur getur vissulega liðið óþægilega út af þessum viðbrögðum, en þau hafa [...]

Go to Top