Hvað er hollasta grænmetið?

Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi eiginleika og minni hættu á sjúkdómum. Hér eru talin upp 14 hollustu tegundirnar og útskýrt [...]

Skagfirsk heilsusveifla og nýsköpun á heimsmælikvarða

Við hjá Heilsunetinu höfum fylgst með aðdáun og spenningi með frumkvöðlunum í Pure Natura og beðið þess með eftirvæntingu að vörurnar þeirra komi í sölu.   Nú hefur það gerst og við kynnum nú með ánægju þetta merkilega fyrirtæki sem og vörurnar þeirra sem ekki eru síður merkilegri fyrir marga hluta sakir.   Pure Natura-Íslensk bætiefni [...]

Þrjár óvæntar uppgötvanir um velgengni og hamingju

Leiðin að heilbrigðu, farsælu og innihaldsríku lífi er kannski ekki sú sem við höldum. Stundum virðast niðurstöður rannsókna á vellíðan liggja í augum uppi: Þakklæti gerir þig hamingjusamari; núvitund dregur úr streitu; góðmennska gerir mann glaðari. En svo geta niðurstöður annarra rannsókna verið á skjön við almenna vitneskju. Niðurstöður þannig rannsókna geta haft áhrif á [...]

Hvernig núvitund er notuð til að takast á við löngun

Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við komum ýmsu í verk í gegnum daginn þökk sé nánast ósjálfráðum venjum á borð við [...]

Eru tilfinningar meðfæddar eða lærðar?

Í nýútkominni bók er því haldið fram að heilinn móti tilfinningar út frá fyrri reynslu. En gengur höfundurinn of langt? Hvernig virka tilfinningar? Eru þær meðfæddar eða lærum við þær eins og við lærum nöfn á litum? Áður fyrr hölluðust vísindamenn sem stunduðu rannsóknir á sviði tilfinninga að algildri kenningu sem var byggð á áralöngum [...]

Go to Top