6 fæðubótarefni sem draga úr bólgum

Bólgur geta komið fram sem svörun við áverkum, veikindum og streitu. Bólgur geta komið fram sem svörun við áverkum, veikindum eða streitu. En bólgur geta einnig komið fram vegna neyslu á óhollum mat og slæmum lifnaðarháttum. Bólgueyðandi fæða, hreyfing, góður svefn og streitustjórnun geta hjálpað. Stundum getur verið gagnlegt að fá auka hjálp með neyslu [...]

Meðvirkni

Meðvirkni er eyðileggjandi afl í samfélaginu og snertir á einhvern hátt nánast hverja einustu fjölskyldu á Íslandi. Afleiðingar vegna meðvirkni eru dýrar fyrir samfélagið í heild sinni svo ekki sé minnst á allan þann fjölda einstaklinga sem kvelst á degi hverjum. Þar sem meðvirkni snýst að miklu leyti um brotna sjálfsmynd einstaklingsins er mikilvægt fyrir [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Allskonar, Heilsan|

Heilsueflandi eiginleikar sítrusávaxta

Sætir og litríkir sítrusávextir færa ólgandi sólskin inn í vetrartíð. En sítrusávextir eru ekki eingöngu bragðgóðir og fallegir - þeir eru líka góðir fyrir þig. Þessi tegund ávaxta inniheldur sítrónur, límónur, appelsínur og greipávexti og fleiri skyldar tegundir að auki. Þeir hafa margvísleg heilsueflandi áhrif, allt frá því að örva ónæmiskerfið til þess að takast [...]

9 hollar fæðutegundir sem eru ríkar af D-vítamíni

D-vítamín er einstakt vegna þess að við getum bæði fengið það úr fæðu og frá sólarljósi. Samt sem áður fær allt að 50% fólks ekki nægjanlegt sólarljós og um 40% Bandaríkjamanna þjást af D-vítamínskorti. Að hluta til er það vegna þess að fólk ver meiri tíma innandyra en áður fyrr, notar sólarvörn og borðar fæðu [...]

Go to Top