Kjúklingur með hrísgrjónum
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir fjóra 500-800 gr. kjúklingalundir í strimlum 1 stór laukur niðurskorinn 1 hvítlauksgeiri 1 rauð paprika skorin í strimla 3 dl vatn 1 stór dós kókosmjólk Olía til steikingar 2 tsk. karrý 1 tsk. broddkúmen 1 tsk. kanill 1 tsk. mulinn kóríander 2 tsk. nýrifin engiferrót 1 tsk. mulið [...]