Toppkál með hafrarjóma

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Innihaldsefni: 1 heill toppkálshaus 1 ferna hafrarjómi. Það er hægt að nota sojarjóma í staðinn. 1 tsk. múskat Salt og pipar Leiðbeiningar: Sjóðið 1.5 lítra af vatni. Skerið allt toppkálið í fínar ræmur á meðan vatnið er að sjóða. Setjið kálið í sjóðandi vatnið og leyfið því að sjóða [...]

Ljúfmeti

Ljúffengar jólakúlur Grunnuppskrift: 400 gr. safaríkar sveskjur (ekki þessar þurru sem er líka hægt að kaupa) 150 gr. kasjúhnetur 2 dl möndlur (best að leggja þær í bleyti í nokkra klukkutíma. Þurfa ekki að vera afhýddar) 2 dl hrátt kakóduft 100 gr. kaldpressuð vistvæn kókosolía 1 tsk. lakkrísrótarduft 5 tsk. lakkríssýróp (má sleppa og nota [...]

Dúnmjúkir súkkulaðibitar

Án mjólkur Án glútens Án sykurs - ef notað er sykurlaust súkkulaði Fyrir fjóra 3 rískökur 75 gr. hakkaðar heslihnetur, þurrristaðar á pönnu 1/4 hnífsoddur vanilluduft 150 gr. gróft hakkaðar möndlur, þurrristaðar á pönnu 100 gr. grófar kókosflögur, þurrristaðar á pönnu. Farið varlega, þær brenna auðveldlega. 200 gr. 70% súkkulaði án sykurs 4 msk. kókosolía [...]

Go to Top