• Án mjólkur
  • Án glútens
  • Án sykurs (nánast – fer eftir því hvaða súkkulaði er notað)

Fyrir fjóra

4 dl vatn

1 msk. grænmetiskraftur

1 laukur

1 gulrót

1/2 steinseljurót eða nípa

1 tsk. negull

1/2 tsk. pipar

1/2 tsk. rósapipar

100 gr. hakkað 70% eða sykurlaust súkkulaði

Kókosolía og ólífuolía til steikingar

Leiðbeiningar:

Saxið gulrætur og steinseljurót smátt. Steikið svo í ólífuolíu og kókosolíu ásamt kryddunum.

Bætið við 2 dl af vatni + 1 msk. af grænmetiskrafti.

Hellið öllu í blandara og keyrið á fullum styrk.

Hellið svo innihaldinu aftur í pottinn.

Bætið restinni af vökvanum við ef sósan er of þykk.

Hitið upp að suðu og bætið svo við súkkulaðinu.

Uppskriftin birtist fyrst á uppskriftarsíðu Þorbjargar. Þar er einnig hægt að finna aragrúa af öðrum hollum og ljúffengum uppskriftum.

http://www.thorbjorg.dk/din_vitalitet/opskrifter/vis/brun_sovs_med_lidt_srlig_smag/aftensmad