- Án mjólkur
- Án glútens
- Án sykurs
Borðaðu soðið egg eða bættu við próteindufti ef þú vilt gera þetta að morgunverðinum þínum.
Fyrir einn
3 dl soja- eða rísmjólk
1 avókadó
1 banani
2 dl appelsínusafi án sykurs
1/4 tsk. múskat
1/4 tsk. engiferduft
hnífsoddur vanilluduft
1 msk. hörfræolía
4 msk. sítrónusafi
Blandaðu öllu saman og njóttu.
Uppskriftin birtist fyrst á uppskriftarsíðu Þorbjargar. Þar er einnig hægt að finna aragrúa af öðrum hollum og ljúffengum uppskriftum.
http://www.thorbjorg.dk/din_vitalitet/opskrifter/vis/avocadoshake/morgenmad